Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 110

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 110
108 Borgfirdingabók 2004 koma öskuvondan í leikskólann og hrista strákinn sinn og skamma bara af því að hann vildi ekki hætta í miðjum leik og klæddi sig pínulítið vitlaust í gallann. Svoleiðis pabbar voru verri en enginn pabbi. Af hverju gat Guð ekki bara tekið pabba bans Odda? Vildi guð þá bara taka þá góðu. Kannski hafði hann vantað góðan pabba til að passa litlu englabörnin. Hann skildi þetta ekki. Ekki ennþá. Kannski seinna. Bráðum hættir hann í leikskólanum og byrjar í alvöru skólanum. Þá verður hann orðinn eldri og vitrari og skilur meira. Samt ekki allt. Hann er ekki viss um að Halla systir skilji þetta með pabba. Hann hefur meira að segja heyrt ömmu segja: „Nei, maður skil- ur þetta ekki.“ Og svo bætti hún við: „Við eigum líklega ekki að skilja allt.“ Það finnst honum skrítið. Hann vill skilja allt. En þó að amma skilji kannski ekki allt þá kann hún ýmislegt. Hún kann svo margar sögur. Það er gott að hlusta á sögu til þess að losna við leiðinlegar hugsanir. Hún var til dæmis nýbú- in að segja honum alveg sanna sögu úr sveitinni í gamla daga. Hann ætlar að hugsa dálítið um þá sögu núna. Vita hvort hann man hana. Mamma segir að hann eigi að læra sögurnar hjá ömmu. Þá geti hann sagt börnunum sínum þær seinna. En það er svo langt þangað til hann verður fullorðinn. Svo lengi getur enginn munað sögu. En núna man hann þessa sögu vel. Hann skilur samt ekki al- veg hvers vegna stelpunni í sögunni var svona illa við hafrana. Hann hefur séð hafra í húsdýragarðinum og þeir eru ekkert ljótir og áreiðanlega ekki vondir. En sagan er svona: Það var kalt í bænum. Uti var snjór og hríðarmugga. Hrísl- urnar í garðinum voru næstum komnar á kaf. „Það tók því að vera að hola þessum ræksnum hér niður. Nær að leyfa þeim að vera úti í skógi. Þær drepast allar í vetur.“ Þetta hafði stelpan í sveitinni heyrt Kalla segja um daginn. Hún vildi að þær lifðu og yrðu grænar aftur. Það hafði pabbi hennar sagt. Það hlaut að vera satt fýrst hann sagði það. Hún hafði líka heyrt Kalla segja að stóri hafurinn með síða skeggið væri hann Grímur gamli endurborinn. Henni hafði aldrei geðjast vel að Grími og alltaf verið hrædd við hafurinn og fannst þetta trúlegt, en frændur hennar gerðu grín að henni. Hún var að skæla. Henni var kalt og henni leiddist. Allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.