Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 114

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 114
112 Borgfirdingabók 2004 En sums staðar á túninu var búið að slétta allar þúfur og sá nýju grasi. Ein svoleiðis nýrækt var einmitt beint fyrir neðan bæinn. Þar óx hár puntur, svo hár að kisa varð eins og tígur á gresjum Afríku þegar hún laumaðist þar um á milli gisinna puntstránna. Líklega hefur hana þá dreymt að hún væri stórt tígrisdýr og fuglarnir sem hún var að reyna að veiða væru strút- ar. En þeir voru auðvitað ekki strútar heldur vel fleygir stelkar, lóur og spóar, hrossagaukar og maríuerlur. Henni Bröndu gömlu - tígriskisu - var svo sem sama hvað þeir hétu, þeir voru allir jafngómsædr. Hún var mikill veiðiköttur. A veturna var hún í fjósinu og vei- ddi mýs og fékk spenvolga nýmjólk að launum. A sumrin voru fuglarnir hennar mesta hnossgæti. Namm-namm. Það átti eftir að verða henni dýrkeypt. Það var nýbúið að slá helminginn af nýræktinni og þangað flykktust fuglarnir í ætisleit í slægjunni. Kisa fýlgdist með öllu. Hún sjálf, ekki síður en fuglarnir, virtist alltaf vita hvert best væri að fara í leit að æti. Nú lá hún í hnipri inni í frumskógi puntstránna háu, yst í stykkinu sem eftir var að slá. Hún fylgd- ist grannt með fuglunum. En hún uggði ekki að sér, grunaði ekki að hún sjálf var í meiri lífshættu en fuglarnir. Það sem hún ekki vissi var að gerast inni í bæ. Hún hafði far- ið snemma á stjá. Inni í bæ voru afi ömmu hans og piltar móð- urbræður hennar að borða morgunmat og afi sagði við eldri bróðurinn: „Það er best þú farir og ljúkir við að slá nýræktina og farir svo suður og niður á tún. Það verður þurrkur alla vik- una. Við förum að snúa.“ Og bræðurnir fóru út til að leggja ak- tygin á hestana, Grána og Blesa, og spenna þá fýrir sláttuvélina. Svo fór sá eldri með sláttuvélina niður á nýrækt en sá yngri að gá að hrífunum handa fólkinu sem átti að fara út í flekk að snúa. Þá fengu krakkarnir að fara með og afi hafði sagt að þeg- ar verið væri að snúa ynnu krakkar jafnmikið og fullorðna fólk- ið. Amma hans var montin af þessu og vildi alltaf vera með þeg- ar verið var að snúa. Það var líka snúnigsvél á bænum og bróðir ömmu fékk að sitja á henni og stjórna henni Jörp sem var spennt fyrir snún- ingsvélina. Amma sjálf hafði aldrei fengið að vera á vélum. Bróðir hennar var eldri en hún - og svo var hún stelpa. Bróðir hennar var samt bara á rakstrarvélinni eða snúningsvélinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.