Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 115

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Page 115
Borgfi rdi nga bók 2004 113 Með sláttuvélina fór afl sjálfur eða synir hans. Hún var hættu- leg. A henni var flugbeittur ljár sem sló grasið niður við jörð svo að það lagðist í fallega þráðbeina múga. Þessi ljár sló hvað sem fyrir honum varð. Og það fékk kisa nú að reyna. Amma hans og hinir krakkarnir á bænum voru nýkomin út á hlað og ætluðu einmitt að fara að sækja sér hrífur þegar þau sáu kisu koma hlaupandi heim túnið og skjótast upp tröppurn- ar. Þetta voru háar, steyptar tröppur, en kisa var nú ekki í vand- ræðum með að stökkvar upp þær. En núna stökk hún svo ein- kennilega, eins og hún gæti ekki notað allar lappirnar. Rétt á eftir henni kom svo frændi þeirra, sá sem hafði verið á sláttu- vélinni. Hann var líka eitthvað svo skrítinn á svipinn. Eins og hann væri reiður. „Hafxð þið séð kattarafmánina?" ,Já, hún fór inn.“ „Hún stökk fyrir sláttuvélina. Mér sýndist hún lenda fýrir ljánum. En hún hljóp samt burt.“ „Hún fór inn,“ endurtaka krakkarnir. Hinn bróðirinn er líka kominn og þeir fínna blóð á tröpp- unum og inni í bæjardyrum. Þeir rekja slóðina. ,Ætli hún hafi ekki farið inn til mömmu,“ segja bræðurnir. En kisa hafði ekki farið inn til ömmu hennar ömmu, sem þó var besti vinur hennar. Þau röktu slóð hennar inn bæjargöng- in, en hún hafði ekki farið alla leið inn í eldhús til ömmu. Nei, hún vildi vera ein. Hún hafði farið upp rimlastigann upp á háa- loftið þar sem amma geymdi búrkistuna sína og ýmislegt dót. I fýrstu var því ekki trúað að kisa hefði komist upp þennan vonda stiga á þremur löppum, en uppi á skörinni var líka blóð og slóðin var rakin áfram. I dimmasta skotinu á dimma loftinu fannst loks kisa. Þar lá hún og sleikti á sér löppina. Hún hvæsti örlítið þegar bræðurnir tóku hana, en svo var eins og hún sætti sig við örlög sín. Sólin skein á töðuflekkina og fólkið hamaðist að snúa hey- inu og sumt náðist inn í hlöðu um kvöldið. Samt voru allir daprir þennan dag. Litli drengurinn situr með litlu kisu sína í fanginu og held- ur fast utan um hana. Hún skal ekki lenda fyrir neinni vél. Hann strýkur blíðlega um loppurnar á henni, hverja á fætur annarn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.