Fréttablaðið - 21.01.2023, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 21.01.2023, Blaðsíða 31
Óskum eftir fagstjóra til starfa í Neskaupstað Matís óskar eftir að ráða fagstjóra í 100% starf á starfstöð Matís í Múla- num í Neskaupstað. Starfsemin er tvíþætt og skiptist í þjónustumæl- ingar (örveru- og efna) og þróunar- og rannsóknastörf. Starfstöðin hefur yfir að ráða öflugu lífmassaveri sem er notað við rannsóknavinnu og til að þjónusta matvæla- og líftækniiðnað landsins. Matís er leiðandi á sviði matvæla- rannsókna og líftækni. Hjá okkur starfar kraftmikill hópur sem brennur fyrir því að finna nýjar leiðir til að hámarka nýtingu hráefnis, auka sjálfbærni og efla lýðheilsu og mat- vælaöryggi. Öll kyn eru hvött til að sækja um. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá auk símanúmers eða tölvupóstfangs hjá meðmælenda. Starfssvið • Öflun viðskiptavina, samskipti við fyrirtæki, einstaklinga og sveitar- félög • Rekstrarleg ábyrgð á starfsstöðinni í Neskaupstað • Mótun stefnu starfsstöðvarinnar og lífmassavers í Neskaupstað • Verkefnaöflun • Skipulagning, forgangsröðun og samhæfing verkefna og mælinga • Umsjón með starfsmannamálum á starfsstöð Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur • Góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður • Reynsla af mælingum, öflun og stjórnun rannsóknaverkefna er æskileg Nánari upplýsingar um starfið veitir: Guðmundur Stefánsson, fagsviðsstjóri netfang gst@matis.is, sími 422 5048 Sótt er um starfið á matis.is/atvinna-i-bodi/ Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2023 Sjálandsskóli • Íslenskukennari • Umsjónarmaður frístundheimilis Urriðaholtsskóli • Atferlisþjálfi • Deildarstjóri á leikskólastigi • Leikskólakennari • Skólaliði • Þroskaþjálfi Leikskólinn Sunnuhvoll • Leikskólakennari Frístundaklúbburinn Garðahraun • Stuðningsfulltrúar Krókamýri – heimili fatlaðs fólks • Starfsmenn Fjölskyldusvið • Starf á heimili ungrar konu Hönnunarsafn Íslands • Sérfræðingur Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ 2022 - 2025 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR ATVINNUBLAÐIÐ 9LAUGARDAGUR 21. janúar 2023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.