Fréttablaðið - 21.01.2023, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 21.01.2023, Blaðsíða 64
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun & dReifing Torg ehf. 2022 - 2025 Tobbu Marinós bakþankar | Ég sá þættina Maid á Netflix fyrir rúmu ári síðan, en þeir eru byggðir á sannri sögu ungrar konu sem flúði of beldissamband með ungt barn og hafði ekki í nein hús að venda. Hún fékk svo loks starf við að þrífa hús hjá mjög efnuðu fólki. Það er sérstaklega ein setning sem hefur setið í mér síðan ég sá þættina. Unga konan er að þrífa gullfal- legt risastórt hús sem kona, sem virðist eiga allt, býr í. Húseigandinn er farsæl, arki- tekt, falleg, gift myndarlegum bankagutta. Allt virðist þetta vera eins og best er á kosið en það er auðvitað sjaldnast þannig. Það sem unga konan staldrar við er þó ekki rándýra húsið eða fallega konan heldur tíminn sem hún hafði – eða eins og hún orðaði það – „She has the the luxury of time.“ Þessi setning hefur haldið í mig síðan. Það eru ekki peningarnir sem skipta máli heldur að geta hagað málum þannig að við höfum tíma. Þurfum ekki stanslaust að vera að reka á eftir börnunum eða blóta á rauðu ljósi með sveitta efri vör og fjörfisk af streitu yfir því að vera of sein. Það kallar á margt f leira en styttri vinnudag. Fækka verkefnum og læra nægjusemi. Kannski má Ikea fokka sér í eina viku í viðbót? Eru útréttingarnar á listanum nauðsynlegar? Má kannski fækka þeim um helming og setjast fyrr niður með fjölskyldunni? Upplifa lúxusinn sem augna- blikið er? n Draumalúxus ÚTSALAN er í fullum gangi © Inter IKEA System s B.V. 2023 Verslun opin 11-20 alla daga ̵ IKEA.is ÚTSALA ODDNY púðaver 995,- 795,-/stk. Skoðaðu útsöluna hér! NÄCKROSMOTT gardínur B145�L250 cm 3.990,- 2.990,-/2 í pk. BJÖRKSNÄS rúmgrind B140�L200 cm 49.450,- Rimlabotn, miðstoð, dýna og rúmföt eru seld sér 34.450,- KLYNNETÅG sængurverasett B150�L200 cm 3.990- 2.990,-/stk. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Sparaðu tímann og gerðu einfaldari innkaup á netto.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.