Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Qupperneq 8

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Qupperneq 8
6 síðastliðnum árum og að sama skapi hefur orðið þróun í afstöðu til endurskoðunarvalds dómstóla, sem sýnast ætla sér æ rýmri heimildir í þá veru. Það má fullyrða að skilyrðið um að almenningsþörf krefji hafi einkum valdið vafa og eru ýmis dæmi þess að ágreiningur hafi risið um hvort sú sé raunin. Mat á þessu getur verið vandasamt og tekur mið af atvikum og aðstæðum í hverju máli, en það grundvallast ótvírætt á sjónarmiðum um nauðsyn og meðalhóf. Við skoðun þessa skilyrðis skiptir aðdragandinn að töku ákvörðunar um eignarnám miklu máli og koma þar til skoðunar atriði á borð við hvernig könnun á nauðsyn þeirrar framkvæmdar sem er tilefni eignarnáms er háttað, hvernig tryggt er að val á framkvæmdarkosti samræmist sjónarmiðum um meðalhóf, sem og samskipti og viðræður við eignarnámsþola. Vikið verður að eignarnámi með almennum hætti í kafla 2. Þar verður fjallað um eðli eignarnáms og gerður greinarmunur á eignar námi í þrengri merkingu og öðrum eignarskerðingum. Þá verður í kafla 3 fjallað um skilyrði 72. gr. stjórnarskrárinnar um laga- heimild og að almenningsþörf krefji, auk þess sem vikið verður að endurskoðunarvaldi dómstóla. Að svo búnu verður í kafla 4 fjallað um sjálfa eignarnámsákvörðunina. Þar verður vikið að eðli slíkrar ákvörðunar, þá sem fara með ákvörðunarvald í einstökum tilvikum og þær formkröfur sem gerðar eru til ákvarðana um eignarnám, meðal annars með hliðsjón af reglum stjórnsýsluréttarins. Síðan verður fjallað um efnislegt mat stjórnvalda á því hvort heimila skuli eignarnám í einstökum tilvikum, en þar þarf bæði að huga að skilyrðum 72. gr. stjórnarskrárinnar og ákvæðum þeirra heimildarlaga sem liggja til grund vallar beiðni um eignarnám. Lögð verður sérstök áhersla á rannsóknar skyldu stjórnvalda og mat á því hvort efnisleg skilyrði séu uppfyllt til eignarnáms. Þær kröfur um nauðsyn og meðalhóf, sem dómstólar telja felast í stjórnarskrárákvæðinu, verða þar í forgrunni. Loks verða helstu ályktanir og niðurstöður dregnar saman í fimmta kafla, þar sem lögð verður áhersla á þau skilyrði sem þurfa að vera uppfyllt svo að tekin verði lögmæt ákvörðun um eignarnám.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.