Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Blaðsíða 50
48 umleitanir skuli ná til fleiri þátta, sbr. orðalagið „þar með talið um endurgjald fyrir landnot, vatnsréttindi, jarðhitaréttindi eða aðrar orkulindir“. Svo sem vikið hefur verið að er sú óvenjulega tilhögun viðhöfð í lögum um Landeyjahöfn að sérstaklega er tiltekið í 4. mgr. 4. gr. laganna að það sé ekki skilyrði eignarnáms að áður hafi verið leitað samninga um land við landeigendur, hvort sem er vegna lands eða efnistöku. Í skýringum við greinina í frumvarpi til laganna er þessi tilhögun útskýrð með vísan til þess að þegar hafi verið fullreyndir samningar við landeigendur um land fyrir höfnina. Engin niðurstaða hafi orðið af þeim samningaviðræðum og ekki við að búast að hún fengist þótt frumvarpið yrði að lögum. Þótti því ekki ástæða til að framgangur málsins tefðist af þeim sökum. Eignarnáms heimild 4. gr. laganna um Landeyjarhöfn fellur í flokk sérstakra eignar námsheimilda þar sem leggja verður til grundvallar að af hálfu löggjafans hafi verið tekin afstaða til allra þátta sem varða undir búning og aðdraganda eignarnámsins, þ.m.t. bæði réttmætis og nauðsynjaþáttinn. Undir þeim kringumstæðum er þá fyrst og fremst á hendi viðkomandi stjórnvalds að framkvæma eignarnámið í samræmi við hina lögfestu heimild. Allt að einu er það þó sérkennilegt að taka skylduna til samningsumleitana eina út úr með þessum hætti enda býður það meðal annars upp á möguleikann til gagnályktunar í þá veru að af hálfu löggjafans hafi ekki verið tekin afstaða til annarra þeirra þátta sem varða efnislegan undirbúning eignarnáms og lúta m.a. að nauðsyn, tímasetningu og umfangi. Þá má jafnframt velta því fyrir sér með vísan til 72. gr. stjórnarskrár, sem og stjórnskipulegrar meðalhófsreglu, hvort það fari nægilega vel á því að klippa á þennan hátt með lögum á það eftirlitshlutverk sem dómstólum alla jafnan er ætlað með þessum þætti eignarnámsákvörðunar. d) Umfang eignarnáms Í hinni efnislegu prófun stjórnvalds í aðdraganda eignarnámsákvörð- unar felst að tryggt sé að andlag eignarnáms sé í samræmi við það markmið sem að er stefnt með þeirri framkvæmd sem krefst eignar náms og sé ekki umfangsmeira en nauðsyn krefur. Leikur meðalhófsreglan lykilhlutverk í því sambandi. Þegar vísað er til umfangs í þessu sambandi getur það haft fleiri en eina merkingu. Sú einfaldasta lýtur einfaldlega að því álitaefni hversu stórt andlag eignarnámsins skuli vera, svo sem stærð landsvæðis sem tekið er eignarnámi í þágu framkvæmdar. Umfang getur einnig lotið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.