Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 28

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 28
26 þetta hafði að minnsta kosti þann kost, að þær komu til almennings í sama búingi og menn höfðu upphaflega kynnzt þeim, eins og börn og unglingar höfðu lært að syngja þau — eins og þau höfSu allt frá barnsaldri fólks um land allt fundiS hljómgrunn í hjörtunum, snert þar viSkvæma strengi, og gerSu þaS \áfram. Um þetta gœti ég nefnt mörg dœmi, en nefni aSeins eitt, sem mér hefir allt af veriS minnis- stœtt, vegna einnar setningar, sem mikiS felst í. Þetta var í bréfi frá konu norSur í landi: „Þegar ég tek IjóS föSur ySar mér í hönd, langar mig alltaf til þess aS fara aS syngja.“ Konan átti vafalaust viS söngljóS föSur míns, bæSi frumsamin og þýdd. Vart held ég, að ég verði talinn hafa valið ljóðaþýðingar af ósmekkvísi í fyrrnefnd tvö bindi, sem ég gaf út, því að við lauslegan samanburð, sem ég gerði mér til gamans, sá ég, að af ljóðaþýðing- uniun í úrvali Hannesar Péturssonar eru hartnær þrjár af hverjum fjórum í útgáfusafni mínu. Læt ég svo útrætt um þetta, en geri mér vel ljóst, að öllu má að finna, og mun ekki kippa mér upp við aðfinnslur, eigi þær eftir að koma fram svona „siðla dags“. III. Ég vil, og ekki alveg að ástæðulausu rifja upp forsögu þess, að ég hafði upplag Ljóðaþýðinganna jafnstórt og reyndin varð. I stuttu máli: Ég taldi öruggt, að svo stórt upplag myndi seljast upp, þótt það gæti tekið mörg ár. Mér var, er ég réðst í þetta kunnugt um, að stærð upp- lags ljóðmælanna 1910 (3. útg.) var 4000, því að 1923 samdi ég við Sigurð Kristjánsson, útgefanda ljóðmælanna, fyrir mína hönd og systkina minna, um nýja útgáfu sem kom svo út árið eftir (1924). Viðræðustund okkar Sigurðar hefir alla tíð verið mér minnisstæð, sökum þess hve ánægjulegt það var að spjalla við þennan gagnmerka, þjóðkunna öðlingsmann, og meðal margra kosta hans var, hve orð- heppinn og hnyttinn hann var. Drep ég á það til gamans, að spjall okkar var minnst um útgáfuna, og var raunar mest um heimsstyrjöld- ina (1914-1918), Þjóðverja og Hund-Tyrkjann. „Hver skyldi hafa trúað því“, sagði Sigurður á gólfgöngu, eftir að hafa látið dæluna ganga um stund, „að föðurland Lúters skyldi ganga í bandalag við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.