Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Qupperneq 43

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Qupperneq 43
41 líka allt vanalega „eins og klukka“ sem betur fer, en hyggilegast er þó á þessu sviði sem öðrum að vera jafnan við því húinn, að eitthvað geti komið fyrir, sem setji áætlanir úr skorðum, og þetta átti eftir að koma á daginn, sunnudaginn 5. júní, er við bjuggumst við að sjá hin gullnu hjálmþök í Kreml og annað mjög rómað þar. — Frá gistihús- inu, þar sem við bjuggum í Stokkhólmi var skammt að fara í stöðina, þar sem við stigum upp í einn flugstöðvarbílinn, sem flytur farþega milli borgarinnar og Arlanda-flugvallar. Er þangað kom kynnti Lilje- qvist okkur fyrir sænsku blaðamönnunum. Einn þeirra, ungur maður, hafði konu sína með sér, enda ætlun þeirra að dveljast í nokkra daga til viðbótar í Moskvu, eftir að heimsókninni þar lyki, en þau urðu fyrir þeim vonbrigðum, að verða að leggja þá áætlun á hilluna, því að blaðamaðurinn fékk slæmsku í hnéð og veittist erfitt að ganga og ekki þrautalaust, svo að þau hjónin komu aftur með okkur. ■—• I sænska hópnum var einnig hr. S. Chernov, frkvstj. sovésku ferðaskrif- stofunnar (Intourist) í Stokkhólmi. . . . Fornar ástir. Liljeqvist beið að sjálfsögðu norsku fréttamannanna til þess að geta rætt við okkur alla í einu það, sem framundan var. Sátum við þarna í litlum hliðarsal, drukkum kaffi og stofnuðum til kynna. Einn sænsku blaðamannanna, skemmtilegur maður, ræðinn og hispurslaus, gat þess við okkur Tryggva, að hann hefði verið á íslandi, og væri það allt ógleymanlegt enda hefði hann kynnst hér ljómandi fallegri stúlku og trúlofast, en leiðir skildu, eins og gengur. En vel mundi hann stúlkuna, og var auðsæilega enn bjarmi yfir minningunni. Og er svo ekki meira um þetta að segja, en mér varð að minnast atviks frá Renfrew-flugvelli, er ég var þar á ferð með konunni minni heit- inni fyrir mörgum árum. Ég hafði snúið mér að lögreglumanni þar, hinum vörpulegasta manni, sem að líkum lætur, þeirrar stéttar sem hann var, til þess að spyrja eins eða annars, og er hann vissi að við vorum frá íslandi gaf hann sig á tal við okkur, gekk á stað með okkur hægt og rólega, og var kominn út í horn með okkur, áður en við viss- um af. Og hann hélt áfram að rabba við mig, fór sér hægt, en kom von bráðar að efninu. Hann hafði sem sé verið hér á landi í enskri hersveit á stríðsárunum, lengst af á Austfjörðum að mig minnir, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.