Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Page 10

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Page 10
Glasfiber LAXASTENGURNAR eru bæði léttar og sterkar enda framleiddar úr fyrsta flokks efni. Fiber- inn er amerískur úrvals fiber. Hólkar eru af nýrri gerð, framl. úr sér- stakri málmblöndu, er gerir þá léttari og sterkari en eldri gerðir. — LAXAFLUGUSTÖNGIN er 9þ£ fet með framl. skafti. LAXASPINNSTÖNGIN er 9 fet. Þetta eru stengur, sem þú, veiðimaður góður, hefur ánægju af að handleika. Eru með ársábyrgð. — Merkjum stengurnar með nafni án aukagjalds. — Höfum einnig mikið úrval af SPORT-glasfiber. Silunga- og sjóbirtingsstöngum. BRITTON - frönsku kúlulegum veiðimanna. Póstsendum. AUSTURSTRÆTI 1. - KJÖRGARÐI, LAUGAVEG 59. - SÍMI 13508. Veiðimadurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.