Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Page 14

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Page 14
Stefán Guðnason: HatuItdatinn'. TÆPAST er skammdegið skollið á, með fullum þunga, eftir langa daga og ljósar nætur liðins sumars, er mann fer að dreyma niðandi vötn og silfurbláa laxa. Það kunna að vera ýmist svefn- draumar eða dagdraumar, og meira eða minna slungnir endurminningum lið- inna atburða við veiðiskap. Hugurinn reikar, og ég minnist þess, að hérna um haustið kemur Þórður Sveinsson, stjórnarmaður í stangaveiði- félaginu okkar, að máli við mig, hvort ég hafi ekki fengið vænan fisk á flugu á ný- liðinni vertíð. „Kandidatinn“, hugsa ég, en svara af lítillæti, að þetta hafi svo sem ekki verið neinn hvalfiskur. „Eins og þér er e. t. v. kunnugt um“, segir hann, „verður að vanda úthlutað var þó orðin œrin áður. En hitt er víst, að með svona áframhaldi liður ekki á löngu unz allur þorri stangveiðimanna verður að leggja laxveiði á hilluna. Og satt að segja er vandséð, hverjir hafa ejni á að taka við. Þeir haja það ekki, margir hverjir, sem hœstu tilboðin gera. Þeir treysta aðeins á, að alltaf verði nógu margir veikir jyrir, ef veiðileyfi séu i boði, hvað sem þau kosti. En þegar svo er komið, að einn stangveiðidagur er farinn að kosta, með öllu og öllu, fimmta þart af mánaðarlaunum manna, er hætt við að eftirspurnin minnki æði mikið. verðlaunum fyrir veiðiafrek sumars'ns, til félaga í Stangaveiðifélaginu Straumum, á árshátíð félagsins nú bráðlega. Þú ætt- ir að senda okkur skýrslu um þitt happ, í tæka tíð fyrir samkomuna, svo að hægt sé að atliuga livort þú, eða þinn fiskur, komi ekki til greina við úthlutun flugu- bikarsins í ár“. Eitthvað á þessa leið fór- ust þeim ágæta manni orð. Er nánar er aðgætt, finnst það bókfært, svart á hvítu, að undirritaður hafi, þriðju- daginn þann 28. júlí 1959, um kl. 8 f. h., sett í og fengið lax (salmo salar) á flugu, Blue Charm no. 3. Veiðistaður: Núpa- fossbrún í Laxá í Aðaldal. Laxinn var hængur, vóg 10.620 kg, og var 96 cm á lengd. Reiðubúnir að votta framanritað, undir eiðstilboð, voru veiði- félagarnir, Ágúst Ólafsson og Svavar Og hvar standa þeir þá, sem hafa tekið tveggja eða þriggja stanga laxár á leigu fyrir 250—300 þús. kr. eða meira? Þessar leigufregnir varpa óneitanlega skugga inn i œvintýrariki vordraumanna, ef vér leyfum þeim að komast þangað inn. En líklega fer þó svo, eftir því sem liður nœr hinum langþráðu veiðidög- um., að vér gleymum öllu, nema þessu eina, sem Jens Björnboe kallar — lífið sjálft. GLEÐILEGT SUMAR. Ritstj. 4 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.