Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 20

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 20
Hrggning (nxins. FAIR íslenzkir veiðimenn eiga þess kost, að sjá laxinn hrygna. Við eigum fæstir leið með ánum á þeim árstíma, og þótt við kæmum að einhverri a, þegar hrygning stæði yfir, er undir hælinn lagt, live mikið við sæjum. Þessi þáttur í lífi iaxins, er girni- legur til fróðleiks, og þar sem iítið eða ekkert hef- ur ltirzt um þetta efni í Veiðimanninum, þótti mér rétt að þýða grein þá, sem hér fer á eftir, úr veiði- ritinu The Fishing Gazette. Höfundur hennar er enskur maður, Hori Ballard að nafni, og lief ég ekki í öðrum veiðiritum séð nákvæmari lýsingu á þessu atriði. Vona ég því, að greinin geti orðið mörgum iesendum bæði til fróðleiks og ánægju. Ritstj. FRÁ ÞVÍ um miðja 17. öld hefur mikið verið ritað um hrygningarháttu laxins. Og með hliðsjón af því, að allar rannsóknir fyrri tíma á því efni urðu að fara fram í hinu náttúrlega umhverfi og án nokkurrar öruggrar undirstöðu- þekkingar, sem hægt væri að byggja á, er aðdáunarvert, að fyrri tíðar menn skyldu ráðazt í svo erfitt verk og með svo góðum árangri. Jafnvel nú á tímum, þegar menn hafa vatnagleraugu og fullkomnar Ijósmynda- liefði sennilega sent konunni sinni sím- skeyti. Slíkum höfðingja hæfði aðeins hin virðulegasta meðferð. Snillingurinn Ei- ríkur reykti hann eftir kúnstarinnar reglum, og í fyllingu tímans var hann bútaður niður og útbýtt meðal vina og vandamanna. Allir luku upp einum munni um það, að hann bragðaðist. vel, og brátt var ekki eftir af honum tangur né tetur, það er ætt gat talist. En eftir- mæli fékk hann sem sagt hið bezta, og kvikmyndavélar — svo aðeins fátt eitt sé nefnt af því, sem vísindin hafa látið í té — er síður en svo auðvelt að greina hverja hreyfingu fiska, sem eru að hrygna; og enda þótt niðurstöður fyrir- rennara vorra hafi í megin atriðum reynzt réttar, verður tæplega hjá þeirri ályktun komizt, að sumar þeirra hafi verið reistar á ágizkunum fremur en rannsókn. Erfiðleikar hinna fornu fiskifræðinga ættn að verða auðsæir hverjum þeim, sem kæmi að á, þar sem lax er að hrygna eða undirbúa hrygningu. Hversu tært sem vatnið er, verða hinar smærri hreyf- ingar fiskanna ekki greindar með ber- um augum, en svo er hinum vísindalegu framförum fyrir að þakka, að nú vitnm vér nákvæmlega hvað gerist. Athugunarstöðin við Port Barcar. Fyrir nokkrum árum var steyptur stór stokkur í ánni Alwen —■ fallegri þverá árinnar Dee í Welsh — þar sem laxinn getur hrygnt með eðlilegum hætti við aðstæður, sem líkjast svo sem verða má náttúrlegu hrygningarsvæði. Stokknrinn er mjög vel lýstur. Hann er 30 fet á lengd og 5 feta breiður, og séð er fyrir því, að vatn rennur stöðugt í gegn um hann. Ytri hliðin er úti í ánni, en sú innri, sem er með stálvörðum gluggum, fylgir árbakkanum. Á báðum endum stokksins eru lokur, til þess að hægt sé að tempra bæði hæð vatnsins og straum- hraða. 10 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.