Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 45

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 45
raunaeldisstöðvar, þar sem safnað er þekkingu um efnið og henni miðlað til almennings. Af Norðurlandaþjóðunum hafa Svíar tekið þessa hlið málanna al- varlegustu tökum. Þeir hafa komið upp þrenrur velbúnum tilraunastöðvum í fiskeldi. Danir, sem rnesta stund hafa lagt á fiskeldi, hafa verið seinlátir í þessu efni, en lrafa þó komið sér upp tilrarma- eldisstöð, sem þegar hefur komið að miklu gagni. Finnar hafa einnig reist slíka stöð, en Norðmenn liafa verið tóm- látastir í þessu efni, þar senr þeir hafa enn ekki komið sér upp tilraunaeldisstöð, sern byggir á vísindalegum aðferðum. Hér á landi er engu að síður þörf á að konra upp tilraunaeldisstöð en í öðrum löndum. Framfarir í fiskeldi og fiskrækt eru undir því komnar, að við höfum slíka stöð, þar sem reyndar verða nýjungar, sem fram koma erlendis, og glímt verður við vandamál, sem við verðum að leysa sjálfir hér á landi, og aðrir geta ekki gert fyrir okkur. Sem dæmi um slík vandamál má nefna val á hollu fiskfóðri. Nota verð- ur á hverjum stað það fóður, sem fáan- legt er með viðunandi verði. Síðan verð- ur að finna með tilraunum heppilegustu blöndur, sem búa má til úr fóðurtegund- unum. Að óathuguðu máli kann að virðast, að vegna kostnaðar við byggingu og rekstur tilraunaeldisstöðvar verði okkur ofviða að ráðast í að koma upp slíkri stöð. En þeg- ar betur er að gáð kemur í ljós, að til- raunaeldisstöð getur staðið undir sér fjárhagslega og raunar miklu betur, ef áherzla er lögð á þá hlið málsins. Er þá aðeins tekin með í reikninginn efnaleg afkoma hennar, en ekki talinn með hinn Kóngslax að synda milli hólfa i laxastiganum, sem liggur upp i tilraunastöð Washington-háskóla. Ljósm. frá L. R. Donaldson. beini og óbeini hagnaður, sem fiskeldi og fiskrækt í landinu mun hafa af starf- semi slíkrar stöðvar. Kollafjarðarstöðin. Merkilegt skref í framfaramálum fisk- eldis og fiskræktar hefur á þessu ári (1961) verið stigið hér á landi með því að hefja byggingu tilraunaeldisstöðvar. í ágústmánuði síðastl. var fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar byrjað að reisa „Til- raunaeldisstöð ríkisins“ í Kollafirði á Kjalarnesi, en þar eru góð skilyrði til fiskeldis. Er nú fyrsta áfanga verksins lokið, og er stöðin tekin til starfa. Verkefni „Tilraunaeldisstöðvar ríkis- ins“ munu verða að gera tilraunir með klak og eldi laxfiska í fersku vatni, sjó- blöndu og sjó og reyna nýjar fiskræktar- Veiðimaðurinn 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.