Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 46

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 46
aðferðir, kenna hirðingu og fóðrun eldis- fisks, framkvæma kynbætur á laxi og sil- ungi, útvega og ala upp lax og silung af heppilegum stofnum til fiskræktar og Eldiskassar og seiðaskurðir í Tilrauna-eldisstöðinni i Kollafirði. Vatnsturn og klakhús eru i baksýn. Neðan til á myndinni er snjóskafl. — Ljósm.: Þór Guðjónsson. handa öðrum eldisstöðvum og framleiða neyzlufisk til sölu á erlendum markaði. Lögð verður áherzla á að framleiða laxa- seiði af göngustærð og láta þau ganga til sjávar úr eldisstöðinni, og munu þau sem fullvaxnir laxar koma aftur upp í stöð- ina. Er það í samræmi við reynslu Banda- ríkjamanna og Svía í þessu efni. Hér á landi mun meiri hluti laxins ekki verða veiddur í sjó, eins og í nágrannalönd- unum. Lokaorð. Með byggingu tilraunaeldisstöðvar er verið að leggja grundvöll að framför- um í fiskrækt og fiskeldi í landinu með sjálfsögðum og eðlilegum hætti, og er jafnframt verið að renna stoðum undir nýjan atvinnuveg. Mun almenningi miðl- að þekkingu, sem aflað verður í stöðinni, en það ásamt fjárhagsaðstoð verður mikil- vægasta framlagið, sem hið opinbera get- ur látið í té. í kjölfar stöðvarinnar munu einstaklingar og félög koma upp eldis- stöðum ýmist til þess að efla fiskræktina í landinu eða til þess að framleiða neyzlu- lisk til útflutnings, sem færa mun þjóð- arbúinu auknar gjaldeyristekjur í fram- tíðinni. Stór þorskur. SUMARIi) 1960 veiddi enskur togari risaþorsk hér við ísland. Fiskurinn var tæp 80 pund og 5 feta langur. Aldur þessa þorsks var talinn einhvers staðar milli 20 og 40 ár. Hann var seldur í Fleet- wood fyrir 25 shillinga, eða sem svarar 150 ísl. kr. eftir núverandi gengi. Veiðistangaviðgerðir. Veiðimenn! Dragið ekki of lengi að láta stengurnar í viðgerð. Varahlutir í allflestar veiðistengur fyrirliggjandi Óskum öllum veiðimönnum gleðilegs sumars. HARALDUR OG VALDIMAR Suðurgata 37. Símar 13667 og 10572. 36 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.