Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 50

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 50
sem nefnd yrði keppnismót veiðimanna, þar sem menn notuðu aðeins sín venju- legu veiðarfæri til keppni, en ekki sér- stök keppnr'stæki. Mót sem þetta þarf nákvæman undir- búning sérfróðustu manna í keppnis- reglum og tilhögun allri. Ef vel tækist til um undirbúning slíks móts og góð þátttaka fengist, gæti það orðið hin bezta skemmtun, jafnframt því að færum veiðimönnum veittist við- urkenning fyrir stílfegurð og almenna hæfni með veiðarfæri sín. Slík mót, ef árlega væru haldin, gætu einnig gefið mönnum tækifæri til að prófa hæfni sína frá ári til árs. Einnig kæmi til greina, að hafa mótið bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, og keppa þá í mismunandi flokkum eftir hæfni, eins og tíðkast í nokkrum öðrum greinum íþrótta. Þetta er ritað sem rabb, en ekki ákvörðun, og jafnframt leitað eftir áliti og tillögum áhugamanna um þessi mál. Kennslu- og kastnefndin er þessa dag- ana að viða að sér kvikmyndum, sem eru til fræðslu og skemmtunar um stanga- veiðina, með það í huga, að taka á leigu kv’kmyndahús, og hafa sýningu á nokkr- um úrvals kvikmyndum fyrir félagsmenn SVFR. Sýningardagur er ekki ákveðinn, en verður auglýstur í dagblöðunum. Loks skal á það minnt, að allir, sem hafa hug á að taka þátt í kastmóti SVFR og Veiðimannakastmótinu, ef af því verður, þurfa að hafa samband við ein- hvern úr kastnefnd félagsins með góðum fyrirvara. Frd ritara Kennslu- og kast- nefndar S.V.F.R. Lokatölur og meðal- þyngd úr nokkrum ám 1961. BLADIÐ hefur fengið þessar lokatöl- ur hjá Veiðimálastofnuninni, um veiði og meðalþyngd í eftirtöldum ám s. 1. sumar. Munar þar sums staðar nokkru frá þeim veiðitölum, sem birtar voru í 57. hefti, enda voru það bráðabirgðatöl- ur, eins og tekið var fram, og þær reyn- ast ekki alltaf áreiðanlegar. Einkum skakkar miklu á veiðinni í Laxá í Kjós, eða 85 löxum, sem hún er minni en hald- ið var í haust. Ennfremur er veiðin í Norðurá um 20 löxum minni en talið var. Hins vegar reynist veiðin í Elliða- ánum 26 löxum hærri en sagt var. I öðr- um ám má heita að engu muni. Laxa- Meðalþ. Nöfn ánna: fjöldi pund: Elliðaárnar 769 4,96 Laxá í Kjós 1047 6,08 Bugða 140 5,45 Laxá í Leirársveit 708 6,25 Stóra Þverá 1540 6,70 Norðurá 983 5,37 Laxá í Dölum 743 6,20 Fáskrúð 334 5,57 Laxá í Hrútafirði 70 8,22 Miðfjarðará 1931 7,11 Víðidalsá 1227 8,11 Laxá á Ásum 1245 5,81 Laxá í Aðaldal (Laxárfél.) 880 8,18 Stóra Laxá í Hreppum (SVFR) 30 8,56 40 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.