Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 59

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 59
Kastklúbbur íslands The Casting Club of Iceland Fréttatilkynning. FIMMTA Alþjóðamót ICF var haldið dagan 21. til 26. ágúst s. 1. Keppendur voru 107 frá 12 löndum. Um leið og þessi mót eru haldin, fer fram aðalfundur eða þing sambandsins, þar sem fulltrúar frá meðlima-löndum þess mæta. Ennfremur veizluhöld og þ. h. Hófst sá þáttur með boði borgarstjóra Oslo í ráðhúsi borgarinnar þann 21. og í heild þótti mótið takast heldur vel. Héðan áttu að fara tveir þátttakendur, en annar forfallaðist á síðustu stundu, svo það var bara undirritaður, sem fór í þetta sinn, og varð no. 57 af 107 í heild- arútkomu. Að kvöldi síðasta dags mótsins fór svo fram verðlaunaafhending og lokagildi, sem venja er. Úrslit urðu þau, að Jon Tarantino vann heimsmeistaratitil í 5. sinn, fyrir allar 10 keppnisgreinarnar. í einstökum greinum urðu úrslit þessi: Grein no. 1 vann Jean Daubry, F'rakklandi ........... — 2 vann Gösta Larsen, Svíþjóð............. — 3 vann Jon Tarantino, Bandar............. — 4 vann Jon Kolseth, Noregi .............. — 5 vann Rune Frederiksen, Svíþjóð . . . . — 6 vann Jan Johansson, Svíþjóð............ — 7 vann Rune Frederiksen, Svíþjóð......... — 8 vann Ben Fontaine, Bandar.............. — 9 vann Jon Tarantino, Bandar............. — 10 vann Willi Stubbi, Þýzkalandi ........ með lengsta kasti 51,60 m með lengsta kasti 65,62 m með lengsta kasti 102,45 m með lengsta kasti 88,03 m með lengsta kasti 121,47 m með lengsta kasti 157,12 m Til frekari fróðleiks fyrir þá, sem hafa áhuga á þessum málum, fylgja svo hér með okkar met (ísl. met) í þeim greinum, sem hér hefur verið keppt um hingað til. No. 3-einhendis flugukast 44,50 m — 4-tvíhendis flugukast 51,50 m — 7—17,72 gr beitukast 96,80 m — 8—10,63 gr beitukast 78,75 m — 10—30 gr. beitukast 134,15 m International Casting Federation er nú orðið eingöngu samband kastfélaga um allan heim, sem er ekki í neinum tengsl- um við veiðifélög eða veiðimennsku af nokkru tagi. Þetta þótti nauðsynlegt til ................ Albert Erlingsson ................ Þórir Guðmundsson ................ Halldór Erlendsson ................ Albert Erlingsson ................ Þórir Guðmundsson viðurkenningar á köstum sem sjálfstæðri íþróttagrein. Hitt er svo annað mál, að aðallega eru það veiðimenn sem bera þetta uppi hver í sínu landi. En þá sem meðlimir kastklúbba. Albert Erlingsson. Veiðimaðurinn 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.