Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 39

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 39
0R VEIÐIBÓK DOWDING 1 908-1 914 ÚR VEIÐIBÓK DOWDING Svo virðist að fyrir 1902 hafi engir erlendir veiðimenn komið að Laxá ofan fossanna. Á því ári þágu tveir heldri menn (enskir) boð Mr. Thorarinsson í fyrsta sinn og dvöldu á Halldórsstöðum í mánuð. Þeir veiddu ágætlega en skildu ekki eftir neinar skýrslur. Árið 1906 kom annar Englendingur og var hann að kanna ána frá vatninu til sjávar. Hann kom tvisvar í Halldórsstaði og dvaldi þar einn bjartan dag í hvort skipti. Einu skýrslur sem hann skildi eftir eru þessar: Bærinn Halldórsstaðir um aldamótin 1900. Fimmtudagur 16. ágúst 1906. Veiddi 40 Ibs. af urriða á flugu (Alexandra) ÍHraunþrengslunum. Föstudagur 31. ágúst 1906. Veiddi 22 urriða í ánni neðan við hús Thorarinssons og í Hraunþrengslunum, samtals 6414 Iþs. Nær allir voru veiddir á flugu. Dagurinn var kaldur og dimmur, sallarigning og áin óveiðandi fyrir langt slý nema á þessum stöðum. Fiskarnir vógu sem hér segir: Fjöldi Þyngd Samtals 5 4 20 2 3% 7'/2 4 3’/2 14 1 3'/4 3'/4 1 2% 2% 1 2’/2 2’/2 3 2'A 6% 5 smærri.vegnirsaman Th Samtals 22 fiskar sem vógu 64'/i Ibs. Meðaltal 2,92 Ibs. hver fiskur. (Þoð mun ekki rétt að fyrir 1902 hafi engir útlendir veiðimenn komið að Laxá ofan fossa, þ.e. ofan Laxár- gljúfra, en alllangt getur hafa verið liðið síðan þegar þetta var ritað. Eiginlega er skemmtilegt ósamræmi í lýsingu veiðimannsins af veðrinu þá tvo daga sem hann var á Halldórsstöðum, liklega hefur góð veiði fre- mur en veðrátta gert honum dagana bjarta. „Hraun- þrengslin" svonefndu (Lava narrows) eru Sogið. Þetta nafner notað í allri bókinni og látið halda sér í þýðing unni.)- Næsta ár kom enginn erlendis frá til að veiða í ánni en 1908 kom sami veiði- maður, A, og tók með sér vin sinn, B. Því er verr að A hélt ekki skýrslu um veiði sína en skýrsla B fer hér á eftir: Laugardagur 20. júní 1908 á Halldórsstöðum. Fjöldi Þyngd Samtals 23 3V4 6 ’/z Ibs Mánudagur22júní. Fjöldi Þyngd Samtals 3 3 1 3 'h 1 2% 1 2 17%lbs. Þriðjudagur 23 júní. Fjöldi Þyngd Samtals 14 ~~ 41’/« Ibs. Miðvikudagur 24. júní. Fjöldi Þyngd Samtals 11 5’/2, 3'Á, 3'/2, 4’/2,2’/2,3%, 4'/2,3'/2,3'/4, 3'/2,3. 40% Ibs. Þessir voru veiddir niður undan húsinu, á vinstri bakka árinnar. Fimmtudagur25.júní. Fjöldi Þyngd Samtals 13 3'/2,3,23/4,3'/2, 3%, 4'/2,3,314, 5, 314,3Vi, 4,3. 46 Ibs. Föstudagur26. 4 5,4, 4’/2,3. 16'/2 Ibs. Laugardagur 27. (í Hraunþrengslunum). 18 23/4,4’/4,3'/4, 23/4,4'/2,3'/4, 4,3%, 41/2, 3%, 4V4,3%, 33/4,2'/4,3'/2, 3'/4,2'A, 4. 64 Ibs. Ath. Meðalþyngd þessara fiska var 3,55 Iþs. Mánudagur 29. júní Fjöldi Þyngd Samtals 4 2'/4,33/4, 2'/2, 3. 11'/2lbs. hjá Árna Jónssyni prófasti, nálægt vatninu, innan um hólmana. (Sr. Árni var prestur á Skútustöðum og prófastur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. Á hans vegum hefur veiðimaðurinn greiniiega verið en ekki verður séð með neinni vissu hvar hann var að veiðum né heldur hversu marga daga.) Þriðjudagur 30. júní (á sama stað.) Fjöldi Þyngd 1 4'/2 Ibs. Miðvikudagur 1. júlí. 1 4 Ibs. Fimmtudagur 2. júli. 9 4'/4,33/4,33/4, 33/4,3'/2,3'/4, 4,3%, 33A. 33% Ibs. Föstudagur 3. júlí. 5 3%, 3,3'/«, 2, 4'/«. 16'/« Ibs. (Mjög heitur dagur.) Samantekt um veiði B: Veiðid Fjöldi fiska Ádag Þyngdsamt. Meðalþ. 12 88 7,3 302 Ibs. 3,43 Ibs. 1914 Þrír veiðimenn komu með„Vestu"* hinn 18. júní. Það voraði afar seint og snjóskaflar voru hvarvetna, sums staðar í eins til tveggja stika fjarlægð frá ánni, sem var i miklum vexti. *„Vesta" var gufuskip i strand- og millilandasiglingum. 19. júní. Stöng A. Svæði Gunnars. 3, 3,2%, 4%, 4,4%, 9,4,4'/2,3. Samtals 9 fiskar þyngd 33% Ibs. („Svæði Gunnars" er Kasthvammur. Bóndi þar var Gunnar Tr. Marteinsson, faðir þeirra Gunnlaugs, Kristbjargar Þóru og Bergsteins er þar bjuggu eftir hann.) Stöng B. Hraunþrengslin og vinstri bakki neðan við. (Birningsstaðir; Sogið og neðar) 3, 2%, 2%, 2, 2%, 2%, 3. Samtals 7 fiskar, þyngd 18 Ibs. Stöng C. Þverá. 3'/2,4%, 3%, 3%, 2%. Samtals 5 fiskar, þyngd 17%lbs. 20. júní. Stöng A. Gunnar's. (Kasthvammur.) 3,3%,4’/2,4, 4’/2, 4%, 2,3'/2,3,4, 3%, 2%, 2%, 2%. Samtals 14 fiskar, þyngd 47'/2 Ibs. Stöng B. Hjálmar’s. (Bróðir prófastsins.) (Hér er átt við Liótsstaði. Bóndi þar var HjálmarJóns- son, bróðir sr. Árna á Skútustöðum, sem fyrr er getið.) 4%, 3'/2,4'/2,3%, 2,5,2%, 4, Samtals 12 fiskar, þyngd 42 Ibs. 11 08 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.