Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 10

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 10
LAXÁ RENNUR í ÆÐUM MINUM AKROKNUM STÖÐVAR STÆRSTU LAXA Opti Big tvíhenduhjólið frá Loop er ekki bara flott hönnun fyrir fagurkera. Hjólið er smíðað til þess að glíma við allra stærstu fiska sem geta hlaupið á færi veiðimanna; kónglaxa, tarpúna og allra stærstu Atlantshafslaxa. Þetta er hjól sem þú sérð á stöngum alvöruveiðimanna sem vita að ekkert skiptir jafnmiklu máli og hjólið þegar sá stóri tekur. Fæst hjá Ellingsen, Fiskislóð 1 og kostar 95,900 krónur LÉTTUR SJÓNAUKI Hawke sjónaukinn er lítill og léttur og þess vegna tilvalinn í veiðitöskuna þegar haldið ertil veiða í ám og vötnum. Þetta er einstaklega handhægt tæki til að skoða fugla eða jafnvel aðra veiðimenn annars staðar við vatnið eða ána sem eru kannski að setja í hann þegar maður sjálfur fær ekki högg. Fæst í Ellingsen og kostar 2,677 krónur VASALJÓS VEIÐIMANNSINS Hver kannast ekki við það að hafa lent í vandræðum við að þræða flugur þegar skyggja tekur á haustin. MAGLITE smáljósið leysir þetta vandamál og ætti að vera í vesti hvers veiðimanns. Tilvalið í jólapakka veiðimannsins. Fæst hjá Ellingsen, Fiskislóð 1 og kostar 3,303 krónur 10 //'08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.