Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 11

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 11
FINNSK FLÍSFÖT íslenskir veiðimenn hafa uppgötvað finnsku veiðivörurnar frá Jahti Jakt en þær henta einstaklega vel hér á landi og eru sérhannaðar fyrir veiðijaxla. Flísfötin frá þessum finnsku snillingum eru vel sniðin, hlý og anda vel. Peysan nær vel upp í háls. Á sumum peysunum eru hlífar sem ná yfir handarbök og lófa þótt fingurnir séu frjálsir til að taka í gikk eða halda um flugulínu. Gjafverð. Peysa og buxur á 4,500 krónur. Fæst hjá lcefin, Nóatúni 17. Þessi litli, sniðugi hlutur gæti komið í veg fyrir ama og tjón. Margur hefur brotið veiðistöng þegar hann er að bjástra við hana við bílinn sinn. Segulhaldarinn frá Hopkins & Holloway í Bretlandi er einfaldlega settur á bilinn og stangirnar eru öruggar í stað þess að detta um koll við minnstu vindhviðu. Fæst í Intersport, Lindum eða Bíldshöfða og kostar 2,490 krónur TOPPSTÖNGIN FRÁ G. LOOMIS Veiðideild Intersport hefur nú yfirtekið G. Loomis umboðið á Islandi. G. Loomis flugustangirnar eru einstaklega vandaðar. Aðrir eins gæðagripir eru vandfundnir. Þessi GLX einhenda, 9,5 fet fyrir iínu númer 8, er líklega öflugasta stöngin á íslenskum markaði fyrir lax og stóran silung. Þetta er vorveiðistöngin fyrir tveggja ára laxinn og stóru birtingana sem haga sér eins og tundurskeyti. Verð 120,000 krónur N'08 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.