Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Side 11

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Side 11
FINNSK FLÍSFÖT íslenskir veiðimenn hafa uppgötvað finnsku veiðivörurnar frá Jahti Jakt en þær henta einstaklega vel hér á landi og eru sérhannaðar fyrir veiðijaxla. Flísfötin frá þessum finnsku snillingum eru vel sniðin, hlý og anda vel. Peysan nær vel upp í háls. Á sumum peysunum eru hlífar sem ná yfir handarbök og lófa þótt fingurnir séu frjálsir til að taka í gikk eða halda um flugulínu. Gjafverð. Peysa og buxur á 4,500 krónur. Fæst hjá lcefin, Nóatúni 17. Þessi litli, sniðugi hlutur gæti komið í veg fyrir ama og tjón. Margur hefur brotið veiðistöng þegar hann er að bjástra við hana við bílinn sinn. Segulhaldarinn frá Hopkins & Holloway í Bretlandi er einfaldlega settur á bilinn og stangirnar eru öruggar í stað þess að detta um koll við minnstu vindhviðu. Fæst í Intersport, Lindum eða Bíldshöfða og kostar 2,490 krónur TOPPSTÖNGIN FRÁ G. LOOMIS Veiðideild Intersport hefur nú yfirtekið G. Loomis umboðið á Islandi. G. Loomis flugustangirnar eru einstaklega vandaðar. Aðrir eins gæðagripir eru vandfundnir. Þessi GLX einhenda, 9,5 fet fyrir iínu númer 8, er líklega öflugasta stöngin á íslenskum markaði fyrir lax og stóran silung. Þetta er vorveiðistöngin fyrir tveggja ára laxinn og stóru birtingana sem haga sér eins og tundurskeyti. Verð 120,000 krónur N'08 11

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.