Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Page 41

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Page 41
5 ÚR VEIÐIBÓK DOWDING 1908-1914 Veiddir fiskar samtals 401. Þyngdsamtals 1416 Ibs. Besta ár síðan við hófum veiðar í ánni ( miðað við fyrri skýrslur.) Áin virðist full af fiski og litlu máli skipta á hvaða svæði veitt er. Áin er mjög vatnsmikil og vegna vorkulda er slýið varla farið að vaxa. Engir svartir fiskar en sumir í slöku ástandi þó á heildina litið sé ástand þeirra mjög gott. Flugurnar til mestu vandræða suma daga. („Svartir fiskar,, eru að öllum líkindum gamlir og horaðir slápar, sem eru að því komnir að verða elli- dauðir. En blindir fiskar verða svartir svo þarna gæti verið um að ræða silunga sem sníkjudýr hafa blind- að.) 3. júlí. Eftir brottför veiðimanna B. og C. hélt A. áfram sem hér segir: Steinhúsið. (Hólar.) 4'/2,3'/4,4, 3 3/4,3 3/4, 314,4 'á, 4 %, 4, 414, 4 '/2,4 '/4,3 %, 4 '4,4, 4,4'/2,4,4, 33Á. 4. júlí. Hjálmar. (Ljótsstaðir.) 4, 3'/2,4, 3, 314,4, 4, 4, 3'/2,3'/2,3'/2,3'/2, 3'/2,5, 2'A. Sunnudagur 5. júlí. Áin Ijósmynduð og mesta breidd mæld (262 yards). Eftir miðjan dag í Hraunþrengslunum. (Birningsstaðir.) 3 V2,2 %, 3 3/4, Samtals 7 fiskar, 3'Á, 4'A, 3,3%. þyngd 24'/2 Ibs. Ekki reiknað með sem veiðidagur; tíminn var svo skammur. ö.júlí. Steinhúsið, neðri hluti og Gunnar's. (Hólarog Kasthvammur.) 4%, 4%, 23/4, 3, 4%, 4’/2, 5, 4%, 3, 5, 2 'h, 4 %, 4,4 3A, 4, Samtals 18 fiskar 3 %, 4, 5. þyngd 45 Ibs. Samantekin veiði A. í 16 daga 1914. Veiddir fiskar. Meðaltal á dag. Meðalþyngd. 231 14,4 3,78 Ibs. Þyngd samtals 874 'h Ibs. Ath! Veiði allra þriggja 454 fiskar, þyngd 1626 Vi Ibs. Eins og fram hefur komið var árið 1914 metár hjá Dowding og félögum hans og einmitt þess vegna var freistandi að láta veiðiskýrslu þess árs koma mönnum fyrir sjónir. En Dowding og félagar hans veiddu öll árin vel. Ætla má að mestur hluti veiðinnar hafi fengist á flugu en þó kemur fram að einnig hafa þeir félagar notað„minnow" þ.e. gervisíli, fyrir agn. Árið 1913 segir t.d. að nær öll veiðin hafi fengist á flugu þar sem áin hafi verið svo vatnslítil að illmögulegt hafi verið að nota „minnow". Aðrar upplýsingar um veiðarfæri veitir bókin ekki. Þar er held- ur ekki að finna aðrar upplýsingar um sleppta fiska en að 1911 er langt um meira af fiski innan við tvö pund en þeir hafa áður þekkt. Getur það komið vel heim og saman við metár 1914. Meðalþyngd er meiri á því ári en áður, þó vekur nokkra athygli hversu fáir fiskar ná 5 Ibs. eða meira, jafnvel á metári. í allri bókinni finnast aðeins tveir, sem ná 6 Ibs. Þetta er umhugsunarefni þótt ekki verði hér reynt að finna skýringar. SvovirðistaðveiðimaðurÆ séDowd- ing sjálfur og er hann jafnan fengsæl- astur en hvergi í bókinni eru nefnd nöfn veiðimannanna. Af Dowding gengu ýmsar sögur, sannar eða lognar, en ekki verða þær raktar hér. Eitt örnefni hélt minningu hans á lofti, þ.e. Dowdingssteinar; þeir eru þar sem strengurinn ofan Vörðuflóa er að fjara út í lygnu flóans, auðþekktur staður og líklega rétt að viðhalda nafn- inu. í bókinni eru fremur fáar athuga- semdir, sem lýsa öðru en veiðinni en þó finnast hér og þar fáein orð sem lýsa aðstæðum eða atvikum á skemmtilegan hátt. Hér verða tilfærð nokkur slík gullkorn:) l.júlí 1909. Á eftir veiðiskýrslu dagsins er ritað: - og einn sund- hani. (Veiðimaðurinn hafði verið í Halldórsstaðahólm- unum en í bókinni eru þeir oft nefndir Sundhana- eyjar. Að sögn fólks er mundi þessi ár var þá langt um meira af sundhana en verið hefur nú síðari áratugina.) 25. júní 1911. Á eftir skýrslu veiðimanns A, sem hafði fengið 13 silunga, er ritað: Hér datt veiðimaðurinn í ána og fór heim kl. 3 eftir hádegi. I.júlí 1911. Snjóaði um nóttina. 21. júní 1913. Góðurdagur.engarflugur. 28. júní 1913. Sá flölda fiska en það var glampandi sólskin og logn. Þjakaður af flugum, mér tókst ekki að veiða þá. Hér skal nú staðar numið í veiðibók Dowding. Það er von þýðanda að þessi úrdráttur verði lesendum til nokkurs fróðleiks um löngu liðna tíð við Laxá og einnig til dálítillar skemmtunar. Jón Benediktsson frá Auðnum Samtals 20 fiskar, þyngd 81 Ibs. Samtals 15 fiskar, þyngd 54 'h Ibs. Páll Þórarinsson á Halldórsstöðum. Bréf Dowding til Páls á Halldórsstöðum Vjtitcd Scnicc CIkÍ rPcdlJvtcdi LdyJ.DK. I9.jútí1909 Jdm 9cdl. HcrsoJi cjjáwdilék cÍKSOjéj jjcr nJtmi cjjn 'Villirjcí títjk jtcirijcrtíjrú cutcoJi. JÍÍk jk í mircLcjyccMKísitw^i ckkd. " ‘ íLci ‘ ' 1 1 OKKHr rmyjOK, sm cj pdái oj 1 jáArtódnr sihojjir cdlt jri Slacrín tít HcikcJcí. Ek stík í kcmi okknr nttcyJm cJ jckkiYctri cík- or tít cJ dyctjcL í-ot jtir t 'rjjjjcL m rcjKslnjct éjmlt mh kcmtijm; fcJ crjcjyyct cm birjm cjtcstrm ck íík cjjiski oj rnnir crnpcir mcdnmcLr cl Hcdttórsstöom, sok éj ajérfcLkjdÁtnrjjrir. Lt ósU fcr o^ atri fjöt- skyttn liKKÍ tcLMTOL ot m i krcrsi friuicL rKjm ’.jnm LcLKjrd ydcLr cÍKlccjnr Licrlcrtyj. rbo’wdiKj. II'08 41

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.