Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Page 10

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Page 10
LAXÁ RENNUR í ÆÐUM MINUM AKROKNUM STÖÐVAR STÆRSTU LAXA Opti Big tvíhenduhjólið frá Loop er ekki bara flott hönnun fyrir fagurkera. Hjólið er smíðað til þess að glíma við allra stærstu fiska sem geta hlaupið á færi veiðimanna; kónglaxa, tarpúna og allra stærstu Atlantshafslaxa. Þetta er hjól sem þú sérð á stöngum alvöruveiðimanna sem vita að ekkert skiptir jafnmiklu máli og hjólið þegar sá stóri tekur. Fæst hjá Ellingsen, Fiskislóð 1 og kostar 95,900 krónur LÉTTUR SJÓNAUKI Hawke sjónaukinn er lítill og léttur og þess vegna tilvalinn í veiðitöskuna þegar haldið ertil veiða í ám og vötnum. Þetta er einstaklega handhægt tæki til að skoða fugla eða jafnvel aðra veiðimenn annars staðar við vatnið eða ána sem eru kannski að setja í hann þegar maður sjálfur fær ekki högg. Fæst í Ellingsen og kostar 2,677 krónur VASALJÓS VEIÐIMANNSINS Hver kannast ekki við það að hafa lent í vandræðum við að þræða flugur þegar skyggja tekur á haustin. MAGLITE smáljósið leysir þetta vandamál og ætti að vera í vesti hvers veiðimanns. Tilvalið í jólapakka veiðimannsins. Fæst hjá Ellingsen, Fiskislóð 1 og kostar 3,303 krónur 10 //'08

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.