Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 10

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 10
Bogaformið úr framhlið gamla hússins er notað sem „tema“ fyrir þakform nýja hluta safnins. Frá torginu fyrir framan aðalinn- ganginn sjást tengslin milli þess gamla og nýja vel. milli gamla og nýja hússins. Stigar og pallar hlykkjast upp rýmið, sem endar í bogadregnu glerþaki. Aðalinngangur safnsins er í tengi- byggingunni. Það hefur skemmtileg áhrif að koma inn í háa bjarta gler- bygginguna og „upplifa" meginhluta hússins. Hæðir og víddir, þungt og létt, gamalt og nýtt. Ég fyllist eftir- væntingu og forvitni. Ég fikra mig upp nokkur stigaþrep og lít í kring- um mig. Málverk blasa við í sýning- arsölum til beggja handa. ( safninu eru fjórir sýningarsalir, tveir í gamla húsinu og tveir í því nýja, einn á hverri hæð. Það er dá- Ktið óvenjulegt, að salirnir skuli tengjast með glerbyggingu, í stað þess að taka hver viö af öðrum. Það gefur þó ákveðna stemmningu og eykur áhrifin að koma alltaf úr björtu miðrýminu inn í dempað andrúmsloft sýningarsalanna, þar sem hægt er aö hverfa á vit draum- anna og vonanna, í einangrun frá skarkala borgarinnar, sem þó er skammt undan. í kjallara hússins er lítill fyrirlestra- salur, þar sem myndbandasýningar fara m.a. fram. Inn af honum er bókasafnið. Þangað er hægt að fara á opnunartíma safnsins og viða að sér vitneskju um íslenska myndlist, auk ýmissa upplýsinga um aörar listir. Á efstu hæðinni í eldri hluta húsins er lítil kaffistofa. Þar saknaði ég sama látleysis og annars staðar í safninu. Eigi að síður er gott að setjast þar niðuryfir kaffibolla, njóta fagurs útsýnis yfir Hallargarðinn og Tjörnina og láta hugann reika. Eins og áður hefur verið minnst á, er húsið í heild sinni mjög látlaust, einföld form og Ijósir litir. Glerbygg- ingin með álprófíla og hvítt marm- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.