Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 13

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 13
létta tengibyggingu milli húsanna, svo aö gamla byggingin nyti sín og útveggir hennar sæjust ganga inn í glerbygginguna. Um leið yröi tengi- byggingin notuö sem umferðarskáli til aö brúa hin mismunandi hæöar- plön og tengja sýningarsalina. Ef nýtt safn heföi verið skipulagt frá grunni, heföu sýningarsalirnir veriö látnir tengjast hver öörum beint, en þarna var ekki möguleiki á því. Það varö aö líta á hvern sal sem sjálf- stæöa heild, þannig aö það er alltaf farið um þetta stóra opna rými inn í fjórar óskyldar einingar. Inni í söl- unum er hægt aö einbeita sér og njóta myndlistarinnar, en svo er komið inn í allt annað umhverfi til að dreifa huganum þess á milli. Þess vegna var valið kaldara efni í tengibygginguna en sýningarsalina, til aö undirstrika þessi áhrif. „Þaö var reynt aö fara varlega meö arkitektúrinn og hafa bygginguna sem látlausasta, til aö draga ekki at- hyglina frá myndlistinni, heldur að hann yröi eölileg umgjörð um myndirnar. Þaö má svo sem deila um, hvort þaö eigi aö vera gylltur rammi í kringum „Kjarval" eða hvort hann á að vera rammalaus. Eins má líka deila um þaö, hvort húsið á ekki aö hafa vissan karakter, sem ýtir undir myndirnar. En það er alveg Ijóst, aö þaö er mikill munur á því, hvort veriö er aö byggja listamanna- skála eöa listasafn þjóöarinnar, sem er varðveislusafn. Listamannaskáli er yfirleitt til þess aö sýna list síns tíma, list dagsins í dag. Hún er oft „aggressív" og hrá og til þess aö vekja menn til umhugsunar. Þá er oft gott aö hún sé í grófu og hráu umhverfi. Svo þegar þessi list er orðin gömul eöa þjóðfélagið hefur breyst, þannig aö hún þykir ekki lengur „aggressív", þá er hún kom- in í gylltan ramma. Þá þarf hún fínt gólf og annað umhverfi. Það er þaö sem við vorum aö fást viö. Viö vor- um aö byggja listasafn, en ekki sýn- ingarskála." nówf Guðrún Valdi- marsdóttir útskrifaðist frá Arkitektarskólanum Árósum sumarið 1983. Hún hefur unnið á vinnustofu Geirharðs Porsteinssonar og hjá Rúnari Gunnarssyni arkitekt. Hún er nú með eigin rekstur. fifi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.