Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 67

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 67
á landi voru raunvextir sennilega 8.5% lægri á sama tímabili. Það er - 6% raunvextir. SJÁLFSEIGNARSTEFNAN það ástand, sem hér hefur verið lýst, lagði Qrunninn að hinni svonefndu sjálfseignar- stefnu. Ekkert af grannlöndum okkar hefði get- aö byggt upp húsnæðismál sín á líkum for- sendum. f lok tímabilsins bjuggu ekki færri en 85% landsmanna í eigin húsnæði. í grannlönd- ann okkar var þetta hlutfall mun lægra. Einna flestir bjuggu í eigin húsnæöi í Bandaríkjunum, tæplega 65%. Algengt er aö 55% til 60% af íbúum vesturlanda búi í eigin húsnæði. Sums staöar er hlutfallið lægra. Lengi bjuggu til dæmis nálægt 45% Englendinga í eigin hús- næði. REYNSLA BANDARÍKJA- MANNA Reynsla Bandaríkjamanna í húsnæðismálum er athyglisverð til samanburðar við það sem gerðist hér. Þar í landi er fullkomið valfrelsi húsnæðismálum. Félagslegar lausnir eins og við eigum að venjast eru fágætar. Húsnæðis- kostnaður í Bandaríkjunum er lægri en hér á landi samanborið við laun. Af þeim sökum ættu íbúðakaup að vera auðveldari. Til dæmis má nefna að meðalstór 3 herbergja íbúð í borginni Þhoenix í Arizonaríki kostar helming af verði jafnstórrar íbúðar á Akureyri. Þó hús- næðið sé ef til vill ekki sambærilegt gefur þessi samanburöur hugmynd um að húsnæðiskaup í flestum ríkjum Bandaríkjanna ættu aö vera auðveldari en hér á landi. Þá er fyrirgreiðsla banka og lánastofnana einnig betri en viö eig- um aö venjast. Ekki er vandkvæðum bundið að afla lána til fasteignakaupa. Biðtími eftir lánum er óþekktur. f Bandaríkjunum er aðstaða þjóð- félagshópa breytileg. Svartir Bandaríkjamenn og íbúar ættaðir frá rómönsku Ameríku búa við lélegri kjör en hinir hvítu. Einungis 70% hvítra íbúa landsins búa þó í eigin húsnæði. Þrátt fyrir hærra húsnæöisverð, lægri tekjur og lé- legri fyrirgreiðslu iánastofnana búa 20% fleiri íslendingar í eigin húsnæði en hvítir Banda- 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.