Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 70

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 70
liðlega 370 þúsund krónur á ári eða samanlagt 1850 þúsund krónur á fyrstu 5 árunum eftir kaupin. Mánaðarleg útgjöld fjölskyldu, sem kaupir sér þriggja herbergja íbúð, eru í dag 30 þúsund krónum hærri en menn áttu að venjast á áttunda áratugnum. Við þetta bætist að verra er að afla lánsfjár. Fólk þarf að bíöa í 2 til 3 ár eftir lánum. Á skömmum tíma hafa orðið ótrú- legar breytingar til hins verra á aðstæðum fólks sem er að kaupa sér húsnæði. EKKI BJART FRAMUNDAN Þær hugmyndir sem helst eru til umræðu til lausnar á húsnæðisvandanum eru ekki líklegar til að jafna þann mun sem hér hefur verið lýst. Ef húsnæðiskaupendur þurfa að sækja lánsfjár- magn út á verðbréfamarkaðinn eins og tillögur hafa verið gerðar um munu vextir enn hækka. Þá eru ekki uppi hugmyndir um að auka skattafrádrátt vegna húsnæðisöflunar og hart er sótt að vextir á húsnæðislánum í opinbera kerfinu verði hækkaðir. Þetta leggst á eitt um að gera aðstæður þeirra erfiðari sem eru að afla sér húsnæðis í fyrsta sinn eða stækka við sig. Hagur þeirra hefur ekki verið verri undan- farinn aldarfjórðung. 39 Stefán Ingólfsson er rekstra rverkfræð ingur frá Danmarks Tekniske Hogskole, 1972. Hann hefur mikið fjallað um málefni fasteigna, þar á meðal húsnæðismál. Stefán starfaði lengi hjá Fasteignamati ríkisins. > Nú starfrækir hann eig- ið ráðgjafarfyrirtæki. fifi Veljið rafbúnað sem hentar umfiverfinu Söluumboð Skipholti 29a Pósthólf 92 121 Reykjavík Sími 16694/27088
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.