Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 74

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Qupperneq 74
íbúðarhús byggt fyrir uþb. þrjá- tíu árum í Mosfellsdal, fjarri þétt- býli, en þó ekki með það í huga að íbúarnir stunduðu landbúnað. 99 Porsteinn Porsteins- son er verkfræðingur að mennt eftir nám á ís- landi og í Pýskalandi. Hann hefur starfað hjá Verkfræðiþjónustu Guðmundar Óskarsson- ar, Tæknideild Kópa- vogsbæjar og Skipulag- sstofu höfuðborgarsvæð- isins. Einnig hefur Porsteinn kennt sam- göngutækni við Verk- fræðideild Háskóla ís- lands síðastliðin þrjú ár. Hann rekur nú ráð- gjafastarfsemi í Kópa- vogi. CC völd, meö sínar langtímaáætlanir, eru æriö svifasein að bregðast viö vandanum og hefur víöa komið til vandræða. Margir í Bandaríkjunum óttuðust að sveitirn- ar myndu fyllast af óhrjálegum kofum, líkt og sum sumarbústaðahverfi hérlendis, til dæmis við Þingvallavatn. Þessi ótti hefur verið ástæðulaus með öllu, því flest af þessum hús- um hafa verið vel byggð og umhverfi þeirra grætt upp og vel hirt. Þeim, sem flutt hafa úr stórborgum í dreifbýli á síðustu árum, hefur verið annt um umhverfi sitt og plantað og komið upp gróðri. Hafa umhverfisáhrifin verið jákvætt metin. Eins og í upphafi greinarinnar sagði gerast hlutirnir oft fyrst í Bandaríkjunum. Ekki er nokkur vafi að sama þróun, að sjálfsögðu með nauðsynlegri aðlögun, á eftir að verða hér. En það þarf að varast að gera sömu skyssurnar og Bandaríkjamenn og glíma við sömu vanda- mál og þeir. Þetta mætti gera með því að tryggja í sveitarstjórnar- og skipulagslögum að hægt verði að hafa stjórn á breytingunum. Vonandi lærum við af mistökum annarra svo þetta verði ekki eins og með mengjareikning- inn sem farið var að kenna hér á landi eftir að þeir vestra höfðu gefist upp á honum og tekið upp gömlu góðu stærðfræðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.