Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 78

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Síða 78
Skipulagsstjóri ríkisins ásamt starfsmönnum. um Reykjanesskaga, sígur í gegnum jarölögin (hraunin) niöur í ferskvatnslagiö sem flýtur of- an á sjó líkt og olía á vatni. Þaö er fremur þunnt á vatnstökusvæöi Hitaveitu Suöurnesja, eöa 40 til 50 m og upp í 100 til 150 m á Fagradalsfjalli. Úti viö ströndina er ferskvatns- linsan þynnri, 20-30 m. Engir lækir eöa ár eru á svæðinu. Meðalhæö grunnvatnsborös yfir meöalsjávarboröi er um einn fertugasti hluti af þykkt lagsins, á vatnsvinnslusvæði hitaveitunn- ar um 1,2 m, en út við ströndina um 0,5 m yfir meðalsjávarborði, en þar er vatnið víðast hvar þaö mikiö blandaö sjó aö það er ekki hæft til drykkjar, en er þó nothæft til fiskeldis. Á Reykjanesskaga er öruggt grunnvatn að fá og vatnsból eru gjöful. Vatnið er ein heild og þarf aö nýta þaö sem slíkt. Bergið er lekt og gjár og sprungur auka lektina enn frekar. Stærstu vatnsbólin eru í opnum gjám. Vatnsgæöi eru mikil, ef frá eru skilin svæöi nærri sjó þar sem seltan er meiri og einnig afrennsli jaröhita- svæöa, t.d. svæöiö vestan og sunn- an viö Þorbjörn. Volgur jarösjór er yfirleitt súr- efnissnauður og inniheldur of mikiö járn til aö nota beint í fiskeldi. Um jarövarma á svæöinu segir m.a. t greinar- geröinni: Háhitasvæöi er jarðhitasvæði þar sem 200°C hiti finnst ofan 1000 m dýpis. Háhitasvæöin á Reykjanesskaga eru á svonefndu vestra gos- belti og eru frá vestri til austurs talið: Reykja- nes, Eldvörp, Svartsengi, Sandfell, Trölla- dyngja, Krýsuvík (Sveifluháls) og Brennisteins- fjöll. Fimm fyrst töldu háhitasvæðin eru í Gullbringusýslu, Krýsuvíkursvæöiö er aö mestu leyti innan Hafnarfjarðar og háhitasvæö- iö í Brennisteinsfjöllum er viö mörk Gull- bringusýslu og Árnessýslu. Tæknilega nýtanlegur varmi er í formi yfirheits jarðhitavökva sem er undir þrýstingi og á hæfi- legu dýpi til þess aö hægt sé aö ná í hann með borholum. Jaröhitavökvinn er jarðsjávarblanda og fer seltan vaxandi eftir því sem utar dregur á Reykjanesskaga. Viö Svartsengi er seltan 2/3 af seltu sjávar en úti á Reykjanesi er seltan meiri en sjávarseltan. Á Suðurnesjum má ætla að vinna megi lághita á 70-100 km2 svæöi, sem yfirleitt er afrennsl- is- eða jaöarsvæði háhitasvæða. Lághiti hefur þegar verið virkjaöur til fiskeldis í landi Staöar og Húsatótta. Leiöa má rök að því, að sá lág- hiti, sem unninn er nú og aðgengilegur er í Svartsengi, Eldvörpum og í landi Staöar og Húsatótta, nemi 200-250 MW sé miðað við nýtingu niður í 5°C umhverfishita og 1700 GWh orku. Svo sem kunnugt er þá er nýting á ferskvatni margvísleg eða fyrir: 1) Vatnsveitur sveitarfélaga og varnarsvæöis. 2) Hitaveitu Suöurnesja. 3) Fiskeldisstöðvar. 4) Einstaklinga til neysluvatnsöflunar. 5) Fyrirtæki, t.d. fiskvinnsluhús. Jarðhiti er hins vegar nýttur af Hitaveitu Suö- urnesja, bæöi til hitavatnsleiðslu og rafmagns- framleiöslu. Ennfremur er jarðhiti nýttur á Reykjanesi fyrir Sjóefnavinnsluna og til fiskeld- is á ýmsum stöðum. Meginþættir atvinnulífs á Suðurnesjum hafa veriö öflugur sjávarútvegur og starfsemi á Keflavíkurflugvelli og varnarsvæöum. Iðnaður og byggingarstarfsemi í sveitarfélögunum á Suöurnesjum er hlutfallslega minni en á ís- landi og á höfuöborgarsvæöinu, en munurinn jafnast þegar varnarframkvæmdir eru teknar meö. Verslun og þjónusta er miklu minni í sveitarfélögunum á Suöurnesjum en á íslandi og á höfuöborgarsvæöinu. Á síðustu árum hef- ur sjávarútvegur minnkað nokkuö, einkum í Keflavík og Njarðvík, en annars staöar á Suö- urnesjum hefur þessi atvinnugrein aö mestu haldiö í horfinu sé miöaö viö fjölda starfa og unnin aflaverömæti. Störfum hefur hins vegar 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.