Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 81

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Side 81
Þá er bent á aö gera megi ráö fyrir aö mun meira land þurfi til sumar- og orlofsbústaöa- svæöa og útivistarsvæða. Sú mynd sem dregin er upp í tillögu aö svæðisskipulagi Eyjafjaröar sýnir aö ef ekki kemur til markvissari byggða- stefna stjórnvalda, stefnir í óefni á Eyjafjarðarsvæði eins og reyndar annars staðar utan suövestursvæöis. Paö er þessi mynd sem sveitarstjórnir á svæðinu munu nú velta fyrir sér og ákveöa hvernig beri aö túlka og bregð- ast viö. Svæðisskipulag Eyjafjarðar, forsendur- horfur - markmiö, sem samvinnunefnd um skipu- lagsmál Eyjafjarðarsvæðis hefur nú sent frá sér, er mikil tillaga að umfangi en jafnframt vel og skiljanlega fram sett. Tillagan mun án efa vekja upp umræðu um stööu og framtíð Eyja- fjaröarsvæöisins og byggðamál á landinu öllu. NÝTT HÚSNÆÐI SKIPULAGS RÍKISINS Skipulag ríkisins flutti í nýtt húsnæði að Laugavegi 166 nú í byrjun febrúar. Skipulagið hafði þá verið í sama hús- næði að Borgartúni 7 í 35 ár. Þar voru húsnæðisþrengsli orðin tilfinnanleg, bæði hvað varðaði starfsaðstöðu og geymslu fyrir kort og skjöl. Aðstaðan 1 nýja húsnæðinu er mjög til bóta og rýmra er um alla starfsemi stofnunar- innar. Símanúmer Skipulags ríkisins er sem fyrr 29344 og opnunartími er frá 9.00 til 16.00 Holsteinar og milliveggjaplötur Gangstéttarhellur Við leggjum áherslu á vörugæði, lágt verð og góða þjónustu. Söluumboð á Reykjavíkursvæðinu: BYKO og Húsasmiðjan. Söluumboð á Akureyri: BYGGINGAVÖRGDEILD KEA. Söluumboð á Húsavík: BYGGINGAVÖRGDEILD KÞ 660 REYKJAHLÍD MÝVATNSSVEIT SÍMI 96-44250 r □ SF TRÉSMIÐJA Auðbrekku 14. Simi 41390 200 Kópavogi. Tökum að okkur alhliða trésmíði, nýsmíði og innréttingar. Vönduð vinna.

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.