Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 81

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1988, Blaðsíða 81
Þá er bent á aö gera megi ráö fyrir aö mun meira land þurfi til sumar- og orlofsbústaöa- svæöa og útivistarsvæða. Sú mynd sem dregin er upp í tillögu aö svæðisskipulagi Eyjafjaröar sýnir aö ef ekki kemur til markvissari byggða- stefna stjórnvalda, stefnir í óefni á Eyjafjarðarsvæði eins og reyndar annars staðar utan suövestursvæöis. Paö er þessi mynd sem sveitarstjórnir á svæðinu munu nú velta fyrir sér og ákveöa hvernig beri aö túlka og bregð- ast viö. Svæðisskipulag Eyjafjarðar, forsendur- horfur - markmiö, sem samvinnunefnd um skipu- lagsmál Eyjafjarðarsvæðis hefur nú sent frá sér, er mikil tillaga að umfangi en jafnframt vel og skiljanlega fram sett. Tillagan mun án efa vekja upp umræðu um stööu og framtíð Eyja- fjaröarsvæöisins og byggðamál á landinu öllu. NÝTT HÚSNÆÐI SKIPULAGS RÍKISINS Skipulag ríkisins flutti í nýtt húsnæði að Laugavegi 166 nú í byrjun febrúar. Skipulagið hafði þá verið í sama hús- næði að Borgartúni 7 í 35 ár. Þar voru húsnæðisþrengsli orðin tilfinnanleg, bæði hvað varðaði starfsaðstöðu og geymslu fyrir kort og skjöl. Aðstaðan 1 nýja húsnæðinu er mjög til bóta og rýmra er um alla starfsemi stofnunar- innar. Símanúmer Skipulags ríkisins er sem fyrr 29344 og opnunartími er frá 9.00 til 16.00 Holsteinar og milliveggjaplötur Gangstéttarhellur Við leggjum áherslu á vörugæði, lágt verð og góða þjónustu. Söluumboð á Reykjavíkursvæðinu: BYKO og Húsasmiðjan. Söluumboð á Akureyri: BYGGINGAVÖRGDEILD KEA. Söluumboð á Húsavík: BYGGINGAVÖRGDEILD KÞ 660 REYKJAHLÍD MÝVATNSSVEIT SÍMI 96-44250 r □ SF TRÉSMIÐJA Auðbrekku 14. Simi 41390 200 Kópavogi. Tökum að okkur alhliða trésmíði, nýsmíði og innréttingar. Vönduð vinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.