Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 42

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 42
Vínbúð ÁTVR Hafnarfirði. Vínbúð ATVR Hafnarfirði. Aðeins ein viðartegund er notuð til að einfalda og afmá myndun hlutgervinga í rýminu. Efnisval miðast við þann ásetning að skapa andrúmsloft, sem stefnir að fullkomnun frágangs og áferðar, en hættir litlu áður en því takmarki er náð og skilur þá eftir sig hrá og ófrágengin yfirborð, sem andstæðu hins fyrra. I stuttu máli sagt, viss leikur með andstæður hins menningarlega og hins frumstæða. Lýsing er öll nokkuð dempuð til þess að draga úr áðumefndri andstæðumótun og skapa vissa dulúð. Bæði bein og óbein lýsing er falin til að verja rýmið óþarfri truflun og til að auka áhrif ljóssins sjálfs. Það var von mín að mega móta hér andrúmsloft sem væri einfalt, þó ekki einstrengingslegt, trútt náttúrulegri meðhöndlunefnaog þó ekki sneyttallri listrænu. Vínbúð ATVR í Hafnarfirði. Verslunarrými, iager og að-stöðu starfsfólks er hér komið fyrir innan ramma, sem mælir 9 m x 15 m í gömlu húsnæði, sem áður var nýtt sem raftækjaverksmiðja. Hérerþvíekkiumheildarhönnunaðræða, þarsem gamlir þættireru endumýttir sem mikilvægir hlutar nýju innréttingarinnar. Rýmið er skilgreint með berandi stálbita, sem gengur þvers yfir það, og með tveimur veggeiningum, annarri beinni og hinni sem er hluti úr hring. Berandi stálbitinn er hafður um fimm sinum öflugri en burðarþolsútreikningar gerðu ráð fyrir, til að undirstrika hlutverk hans í rýminu sem sjónrænt skilrúm, en í raun eru það stórar “mublur”, sem hafa það hlutverk að skilja lager og aðstöðu starfsfólks frá versluninni, ganga þvers í gegnum þessi tvö rými og binda þau saman. Efnisval innréttinga er ál og birkikrossviður, en gólf er Iagt terrazzo og skífusteini. Lýsing er valin með þaðhlutverk fyriraugum að undirstrika tvö samhangandi rými og að skýra hlutverk veggeininganna tveggja, sem binda þau saman. Pálmar Kristmundsson ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.