Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 66
Borgarholt.
rými fyrir gangandi fólk, en fáir munu framkvæma ef þau eru reiknuð
að fullu með í nýtingu viðkomandi lóða.
Að lokum er rétt að ítreka að stuðlar um þéttleika byggðar og nýtingu
eru aðeins mikilvæg hjálpartæki varðandi mat á byggingamagni á
flatareiningu, en segja einir og sér lítið um gæði byggðar. Þannig er
bæði hægt að skapa gott umhverfi og vandaðar byggingar á svæðum
með háa nýtingu eins og sýnt hefur verið fram á með einstökum
tillögum á Skúlagötusvæði og dæmi um miður góða hönnun má finna
á svæðum með lága nýtingu.
Dr. Bjarni Reynarsson
HEIMILDASKRÁ
Bjarki Jóhannesson, 1981: Byggðamynstur Reykjavíkur. Borgarskipulag.
Bjami Reynarsson, 1988: Verslunarmál í Reykjavík. Borgarskipulag
Reykjavíkur.
Borgarskipulag Reykjavíkur, 1984: Skipulagstölur 1990.
Borgarskipulag Reykjavíkur, 1988: Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004.
Evars A.W., 1974: Planning for Offices: The Economics of Plot ratio
control. 9. kafli í: Studies in Social Science and Planning. Scottish
Academic Press.
Fjármála- og hagsýsludeild Reykjavíkurborgar, 1988: Arbók Reykjavíkur 1988.
Gallion og Eisner, 1980: The Urban Pattern. D. Van Nostrand.
Ghapin, F.S., 1965: Urban Land Use Planning. University of Illinois Press.
Ingibjörg Guðlaugsdóttir, 1983: Hlemmur-Skeifa. Borgarskipulag Reykjavíkur.
Nordbeck, Stig, 1977: Urban Markkonsumption. Statens rád för
byggnadsforskning.
Statens Byggeforskning Institut (SBI). 1984: Tette parcelhusomráder:
Vejledning i planlægning.
Stockholmstraktens regionplankontor, 1968: Exploatering i 100
bostadsomráden.
Þórarinn Hjaltason, 1983: Kostnaður sveitarfélaga við uppbyggingu
íbúðarhverfaáhöfuðborgarsvæðinu.Skipulagsstofahöfuðborgarsvæðisins.
Teiknistofan Höfði, 1976: Seljahverfi, greinargerð.
64
ARKITEKTÚR OG SKIPULAG