Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 6

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 6
IDE -huröimar frá Bústofni meö fræstum „fullningum" prýöa heimilið og gefa því viröu- legan blæ. Þær fást gegnheilar eða með „frönskum" gluggum, sem hleypa birtu á milli herbergja. Frönsku hurðirnareru einnig fram- leiddar tvöfaldar. Huröirnarfaravel í nýtízku húsakynnum sem og til endurnýjunar í eldri húsum. Þær eru því hvarvetna aðlaðandi og hagnýt lausn. Arkitektar og iðnaðarmenn hafa lokið lofs- orði á hurðirnar fyrir vandaða smíði. Tré er lifandi efni, sem rakastig loftsins hefur áhrif á. IDÉ-hurðirnareru hannaðarog smíðað- ar til að þola 70% sveifluaukningu á rakastigi. • Hurðarfleki samlímdurog karmurúrmassívri furu eða greni með innfræstum spjöldum. • Allir karmar m/þéttilista • Allar hurðir fulljárnaðar með sterkum, sér- smíðuðum lömum. • Allar breiddir fáanlegar af ýmsum gerðum. • Verðið er vitaskuld hagstætt eins og á öllu öðru hjá BÚSTOFNI. Biðjið um bækling.

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.