Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 30

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 30
sz: 909 Bústaöur viö Hellu á Rangárvöllum Bústaðurinn er byggður sem heilsárshús fyrir fimm manna fjölskyldu. Aðal áhugamál fjölskyldunnar eru hestamennska og flug. Bústaðurinn stendur rétt austan við Hellu á Rangár- völlum, við Hróarslæk. Útsýni er í átt að Hellu. Grunnhugmynd bústaðarins er stæígurinn sem liggur frá flugbrautinni að bústaðnum, í gegn um hann og niður að hestagirðingunni. Við þennan stíg eru skjólgóð rjóður utanhúss en vistarverur innanhúss. Gluggar á suðurhlið hússins breiða vængi sína á móti sólu og minn jafnframt á flugið. Bústaðurinn er reistur úr timbri á steyptri plötu. Á þaki er bárujám. I 28

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.