Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 31

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 31
Sumarhús í Prestbakkakoti, austan við Kirkjubæjarklaustur. Hönnuður: Jakob Líndal eigandi: Jónatan Líndal Sumarhúsið er 69 fm að stærð og stendur í rót fjallshlíðar í landi Prestbakkakots austan við Kirkjubæjarklaustur. Húsið tekur mið af legu í landi, þanning er það grafið að hluta inn í /jallshlíðina og hefur útsýnisbrú til að geta horft yfir landið og út á sjó. Staðbundin byggingarefni eins og rekaviður eru notuð sem gólf í húsið og pall. I ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 29

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.