Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 35

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 35
1 dl „HELGARHÚS,, í BISKUPSTUNGUM, ÁRNESSSÝSLU Höfundur: Pétur H. Áramannsson Samstarfsmaður: Olafur Tr. Mathiesen Grunnflötur: 50.2 fm (brúttó) Tillaga að „helgarhúsi“ á kjarrivöxnum hól í landi Efri- ReykjaíBiskupstungum. Lóðin er hluti af skipulögðu svæði ogvar þakgerðhússinsbundinskilmálum. Bústaðurinn, ásamt viðbyggingum og trjáröð myndar eins konar vegg eða streng eftir endilöngum hólnum, og er aðkoman að húsinu norðan megin„veggjarins“ en sólbaðs- og útivistarsvæði að sunnanverðu. Innan dyra mynda svefnrýmin þétta kjama í sitt hvorum enda hússins og inn á milli þessara kjarna liggur stofan, sem opnast til suðvesturs á móti sól og útsýni í stórum Ihomglugga. Gluggaráþakivarpabirtumiðnætursólar inn á loftflötinn í stofunni. Húsið er hugsað sem afdrep fyrir tvær fjölskylur úr Reykjavík til lengri eða skemmri dvalar á öllum tímum árs. I ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 33

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.