Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 66

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 66
Hugmynd að deiliskipulagi í Fífuhvammslandi 1. verðlaunatillaga Þorsteins Helgasonarog Palle Lindgaard. hverfiskjömum. Hugmynd höfundar um aðalgötur er skemmtileg. Engu að síður er vafasamt að unnt verði að reka alhliða nærvöruverslun í hverri hverfiseiningu eins og til- lagan sýnir. Það styrkti hugmyndina ef dagvistarstofnanir væru við aðalgötur. Deiliskipulagerskemmtilegamótað,sýnirgóðarýmismyndun, ágætar húsagerðir, hæfilegan þéttleika og upplýsir vel hugmyn- dir höfunda um hverfið í heild Helstu annmarkar tillögunnar að mati dómnefndar eru: Hætt er við hraðakstri og gegnumakstri á tengibraut. Gatnatengsl vantar við Seljahverfi. Miðhverfi er of lítið. Eystra athafnasvæðið er úr tengslum við byggðina. Tengingu iðnaðarsvæðis við Arnarnesveg vantar. Syðsti hluti íbúðabyggðar er fullnærri Arnamesvegi og lendir í skugga af Smalaholti. Framsetning er skýr og höfundar gera vel grein fyrir hugmyndum sínum í texta. 1. INNKAUP 400.000.- Höfundar: Hörður Harðarson, arkitekt Hildur Guðjónsdóttir, arkitekt Samstarf: Hörður Bjömsson, tæknifræðingur 2. INNKAUP 300.000.- Höfundar: Guðmundur Gunnarsson, arkitekt Sveinn Ivarsson, arkitekt Skýringarmynd með deiliskipulagi íbúðasvæðis. Pálmi Gunnarsson, arkitekt Líkan: Trausti Harðarson, arkitekt 3. INNKAUP 200.000.- Höfundar: Elena Anderlova, arkitekt Bergljót S. Einarsdóttir, arkitekt Geirharður Þorsteinsson, arkitekt Pálmar Kristmundsson, arkitekt Líkan: Torfi Harðarson 4. INNKAUP 200.000.- Höfundar: Baldur Svavarsson, arkitekt Egill Guðmundsson, arkitekt Þórarinn Þórarinsson, arkitekt Olafur Bjamason, verkfræðingur Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Samstarf: Kristín Garðarsdóttir, arkitekt Pétur Bolli Guðmundson, arkitekt Aðstoð: Guðlaugur Jörundsson, módelsmiður 64 ARKITEKTUR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.