Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 76

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Side 76
gagnstæða, þ.e.a.s. að gera andstæðu bygginga og umhverfis sem mesta, t.d. með því að nota mest gler og ál. Þessi andstæða undirstrikar það að maðurinn verður fyrst og fremst að treysta á hæfileika sinn til að ráða fram úr málum. Þetta getum við kallað vísindaskáldsögutema þar sem „þorp- ið “ minnir á áætlaða geimstöð á tunglinu, þar sem fullkomið mannlegt umhverfi er búið til með hugviti við mjög ólíkinda- legaraðstæður.Auðnimarogtíðóveðuríkringum slíkamiðstöð 74 á hálendinu mundu jafnframt geta minnt okkur á að við erum afllítil ef náttúran tekur að gerast okkur óvinsamlegri ef haldið er áfram á núverandi helbraut í umhverfismálum. Þetta tel ég að séu áhrifamiklir staðhættir fyrir fundi, t.d. um umhverfismál, því hér mundu hrokafullir stjómmálamenn, íslenskir sem erlendir, óneitanlega finna fyrir smæð sinni gagnvart náttúruöflunum. I ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.