Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 80

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Page 80
WEST HILDUR BJARNADÓTTIR stundaði nám íFrakklandi og Bandaríkjunum, útskrifaðistfrá Southem Califomia Institute of Architecture í Los Angeles 1988. Lokaverkefni: Flugstöð fyrir innanlandsflug í Reykjavík. „Staðsetning flugstöðvarinnar var flutt á Hlíðarfót, sunnan við Hótel Loftleiðir vegna samgöngutengsla við Reykjavíkur- borg,enHlíðarfóturmunkomatilmeðaðtengjastyfirÖskjuhlíð í framtíðinni. Flugstöðin er u.þ.b. 4000 m2 og er það nauðsynleg stærð miðað við fólksfjölda sem fer í gegnum flugstöðina hvert ár og fjölda fluga sem tengjast flugstöðinni. í flugstöðinni eru 4 hlið til þess að ganga út í vélamar en biðsalir eru tveir, hægt er að loka af þeim minni þegar tollskoðun fer fram (í flugunum til Grænlands og Færeyja). Einnig er veitingaaðstaða, pósthús, banki, bflaleiga, upplýsingaþjónusta svo og skrifstofur og ýmislegt annað er tengist þessari starfsemi. Byggingin tekur lögun sína af norður-suður flugbrautinni, og svo Hlíðarfæti.“ 78 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.