Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 25

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 25
Mynd: Landmælingar íslands Okkur hættir oft til að leita langt yfir skammt og vanmeta það sem við höfum. Þetta á ekki síst við landið sjálft sem við byggjum og eigum. Það er enn alltof almenn skoðun að allt hljóti að vera meira og betra annars staðar. Veðrið sé betra, fjöllin hærri, vötnin dýpri, trén hærri og gróðurinn fjölskrúðugri. Auðvitað er sitt hvað hæft í því að hlutirnir eru öðruvísi annars staðar. En fráleitt betri. Fyrir næstum því tilviljun er ísland umhverfis- paradís. Tilviljun sem byggist ekki síst á því hve landið okkar er afskekkt og erfitt yfirferðar og hve við höfum verið blessun- arlega laus gegnum tíðirnar við 23

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.