Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 30

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 30
þau mannvirki sem áhrif hafa á útlit umhverf- isins, nema aö fengnu leyfi viðkomandi byggingarnefndar og byggingarnefnd getur ekki veitt leyfi nema fyrirhugaöar framkvæmdir séu í samræmi við staðfest aðalskipulag og samþykkt deiliskipulag. í stuttu máli er málum þá háttað þann- ig, að vilji einhver byggja sér hús í byggð þarf að sækja um leyfi til byggingarnefndar viðkomandi sveitarfélags sem getur veitt leyfið ef það samræmist staðfestu aðalskipulagi og samþykktu deiliskipulagi. Til vara er það reyndar tekið fram í skipu- lagslögum að sé skipulag ekki fyrir hendi getur sveitarstjórn veitt leyfið að fengnu samþykki skipulagsstjórnar ríkisins. Óski hins vegar einhver eftir leyfi til að byggja hús í óbyggð vandast málið því þar sem ekki er sveitarfélag er ekki sveitarstjórn eða byggingarnefnd og byggingarfulltrúi. Ekki geta aðrir aðilar en byggingarnefnd og sveitarstjórn veitt byggingarleyfi. Hér er ekki verið að segja að þessi staða útiloki að faglega sé tekið á öllum framtíðaráformum um nýtingu hálendisins en hinu er ekki að leyna að þetta gerir allt byggingareftirlit erfiðara. Það er hlutverk embættis skipulagsstjóra ríkisins að fylgjast með störfum byggingarnefnda en eðli málsins samkvæmt verður verulegur munur á málsmeðferð byggingar- leyfisumsókna í byggð og óbyggð og ég get reyndar ekki séð hver getur heimilað byggingarframkvæmdir á hálendi. Það er þá helst að það ráðuneyti sem fer með yfirstjórn skipulags- og byggingarmála geti veitt byggingarleyfi í óbyggðum en eftir 1. janúar 1990 falla þessi mál undir umhverfisráðuneyti. í bók sinni „Umhverfisréttur” heldur dr. Gunnar Schram því fram að skipulags- skylda gildi ekki í óbyggðum og ef vafi leiki á því hvort mannvirki sé háð ákvæðum byggingarlaga skuli félagsmálaráðherra skera úr. Þetta ósamræmi sem er í málsmeðferð skipulags- og byggingarmála SKIPTING LANDSINS í SVEITARFÉLÖG í DAG. SKIPTING LANDSINS í SVEITARFÉLÖG SKV. TILLÖGU SKIPULAGS RÍKISINS. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.