Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 34

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 34
Þannig fer vinnslan tram Móttöku- og jlokkunarstóð á sorpi, rusli og iðnaðarúrgangi Baggað sorp sett í hkaða vaona Ekíð a urðunarstað med baggað sorp Sorp kemur bajtgað úr pressunutn Enáurvinnsla á timbri Sorphaggar standa mjog stutt við i stoðinni Húsasorp hsað á færihand sem flytur það t pressur Úrgangur frá iðnaði flokkaður i gátna Úrgangur frá iðttaði tosaður gólf BYGGING Framkvæmdir í Gufunesi eru nú í hámarki. í byggingu eru tvö hús auk akstursleiöa og minni byggingarverka svo sem bílavigtar og hreinsistöðvar fyrir frárennsli. Aðalbyggingin, bogaskemma að stærð u.þ.b. 5700 ferm. og 64500 rúmm., mesta lofthæð um 17 m. mun hýsa eftirfar- andi starfsemi: 1. MÓTTÖKU HÚSASORPS, SAMþJÖPPUN OG BÖGGUN. Vélasamstæður eru 2 og getur hvor um sig afkastað því magni sem nú berst á sorphauga og gott betur. U.þ.b. 1/3 hluti húsrýmis er ætlaður fyrir þessa starfsemi. 2. MÓTTÖKU OG FLOKKUN IÐNAÐARSORPS. 2/3 hlutar hússins eru ætlaðir til þeirrar starfsemi. í þessum hluta hússins verður tekið á móti öllu öðru en húsasorpi og úrgangi sem ekki er æskilegt að urða. Þarna verður góð aðstaða til grófrar flokkunar, s.s timbur, málma, pappa, gúmmí, jarðefni o.fl. í þessum hluta hússins verður einnig búnaður til endurvinnslu timburs sem íslenska járnblendifélagið kaupir svo sem að framan segir og er eina endurvinnslan sem enn virðist raunhæf nú sem stendur. Þegar aðrir nýtingarmöguleikar koma í Ijós eru möguleikar á frekari flokkun fyrir hendi í húsinu. Bygging fyrir móttöku spilli- og eitur- efna sem ekki er æskilegt að urða er hús upp á 150 ferm. f húsinu er aðstaða fyrir móttöku, pökkun og frágang til flutnings. Einnig er aðstaða fyrir lágmarksprófanir, geymslu pakkninga, hreinlætis- og öryggisaðstöðu starfsmanna. Umhverfi bygginganna er skipulagt þannig að starfsemin, sem raunar er öll innanhúss, hverfi sem mest sjónum manna og skaði á engan hátt umhverfið. Sorpböggunarhúsið er að utan að sjá sem bogaþak á torfveggjum og spilliefnahúsið að miklu leyti falið milli hæðardraga og gróðurs. Frárennsliskerfi beggja húsa tengist umfangsmiklu hreinsikerfi sem tryggir algjörlega hreint frárennsli. Allt kapp er lagt á að umhverfið verði til fyrirmyndar og má geta þess að á lóðinni verða gróðursettar um 10000 trjáplöntur. HÖNNUÐIR ERU: Arkitektar: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson. Burðarþol: Teiknistofan Óðinstorg. Lagnir og vélbúnaður: Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns. Rafmagn: Rafteikning h/f. Lóð og umhverfi: Þórólfur Jónsson. í fyrstu stjórn fyrirtækisins sátu: REYKJAVÍK: Þórður Þ. Þorbjarnarson, formaður. Stefán Hermannsson, Ingi Ú. Magnússon, Bryndís Brandsdóttir.Sigurjón Pétursson. HAFNARFJÖRÐUR: BjörnÁrnason.varaformaður. BESSASTAÐAHREPPUR: Sigurður Valur Ásbjarnarson. KÓPAVOGUR: Sigurður Björnsson. MOSFELLSBÆR: Páll Guðjónsson, ritari. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Ögmundur Einarsson. ■ 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.