Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 59

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 59
Hústré kynnir nýja aðferð við meðhöndl- un á viðar- gólfum. Hústré hefur nú tekið upp nýja aðferð við meðhöndlun á viðargólf- um. Gólfin eru slípuð upp úr olíu, við það myndast blanda af viðartrefj- um og olíu sem gengur ofan í allar glufur í viðnum og harðnar þar. Við að slípa sérsfakt vax saman við olí- una fcer gólfið harða og sterka húð sem þolir mikið álag. Effir þessa meðferð stendur gólfið silkimatt og auðvelt er að halda því við. Hœgt er að nota þessa aðferð við lútuð gólf og hverfa þá ókostir þeirra, þau verða ekki lengur viðkvœm fyrir blettum af völdum kaffi eða ann- arra litaðra vökva. Auðvett er að gera við rispur eða skemmdir í gólf- um sem eru meðhöndluð á þennan hátt. Hjá Hústré er einnig hœgt að fá lút, olíur, hreinsi- og bleikiefni fyrir við og stein. AutoCAD útgáfa 11. I nóvember er vœntanleg hér á markaðinn ný útgáfa af hinu vin- scela teikni- og hönnunarkerfi Auto- CAD frá Autodesk Inc. Til marks um vinsœldir AutoCAD má geta þess að árið 1989 seldust CAD-forrit á PC-tölvur fyrir 252 milljónir dollara. Af þessari upphœð var hluti Autodesk 63,5 prósent. Helstu nýjungar í AutoCAD eru, að nú verður hœgt að vinna í net- NÝJUNGAR umhverfi af öryggi þar sem Auto- CAD lœsir nú skrám sem eru í vinnslu. Viðmiðunarteikningar gera það að verkum að eins hluti í mörg- um teikningum getur verið í sérstakri teikniskrá og teikningar verða því minni en ella. Pœr teikningar, sem nota viðmiðunarskrána, breytast sjálfkrafa þegar henni er breytt. Forrit skrifuð í C, Pascal og Fortran eru nú tengjanleg inn í AutoCAD. Saman með Lisp forritunarmálinu, sem er innbyggt inn í AutoCAD, býður þetta upp á fjölda mögu- leika. Magnlíkön með efniseiginleik- um er ein nýjungin þar sem hœgt er að reikna út þyngdarpunkta og efnismagn hinna ýmsu hluta í teikn- ingunni. Fjöldi málstaðla hefur verið aukinn og ýmsar endurbœtur hafa verið gerðar í málsetningum. Einnig má nefna að teiknun á teiknara býður nú upp á að margar myndir séu teiknaðar á sama blaðið ásamt því að myndirnar geta verið í mis- munandi málum. AutoCAD 11 kemur fyrst sem AutoCAD/386 og síðan koma aðrar vélartegundir og stýrikerfi þar á eftir. Húsgagnafyrirtœkið Sess h.f. sýningarsal þann 29. júní s.l. Kinnarps í Svíþjóð (skrifstofuhúsgögn, þ.e. allt á skrifstofuna á lœgra verði en þekkst hefur á íslenska mark- aðinum enda er Kinnarps stcersta fyrirtcekið í Norður-Evrópu á sínu sviði). Design Funktion Sundo í Svíþjóð (öll húsgögn og búnaður fyrir stóla og stofnanir), Pedro Möbler í Noregi (stólar, sófar og borð í stœrri byggingar). Installed Seating (sceti fyrir íþrótta- hús, fyrirlestrarsali og leikhús). Auk ofangreindra fyrirtœkja hefur Sess sölu- og dreifingarrétt fyrir Stál & Stil á ERO skrifstofustólunum og sölurétt nokkurra 'rtalskra, þýskra og skandinavískra fyrirtcekja með fjölbreytt úrval húsgagna. Jafnframt selur Sess gjafavörur frá ýmsum löndum. Sess hefur einnig íslenska undir- verktaka til framleiðslu á ákveðnum íslenskum húsgögnum. Sess er til húsa að Faxafeni 9, Reykjavík. Sess h.f. hefur þá stefnu að selja aðeins húsgögn sem standast ákveðnar gceðakröfur bceði er varða hönnun eða útlrt og styrkleika, enda eru allar vörur fyrirtcekisins seldar með 5 ára ábyrgð. Jafnframt mun Sess vinna að framgangi íslenskrar húsgagna- hönnunar með íslenskum hönnuð- um. Slíkt samstarf er þegar hafið og mun vcentanlega bera ávöxt á ncestu vikum. Þótt Sess sé nýtt fyrirtœki hefur það starfsmenn og sessunauta sem hafa áralanga reynslu af hús- gagnasölu og framleiðslu. Ingibjörg Friðjónsdótlir hefur 8 ára reynslu, opnaði Guðni Jónsson 17 ára reynslu og Heidi Anette 0ye hefur 5 ára reynslu. Auk þess að gera mjög ákveðnar kröfur um gœði varanna, sem Sess selur, hafa vöruflokkar og erlend samstarfsfyrirtœki verið vand- lega valin með tilliti til verðs og áreiðanleika fyrirtœkjanna. Sess hefur nú einkaumboð á íslandi fyrir eftirtalin erlend fyrirtœki: Wilkham í Þýskalandi (húsgögn í mjög háum gceðaflokki, skrifstofu- stólar, fundarborð og stólar, biðsceti, borð og stólar fyrir veitingastaði o.fl.). SKQGRÆKT RIKISINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.