Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 85

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 85
SKIPULAG OG „ LAGASMÍÐI " ÍBÚÐARBYGGÐAR í SETBERGSHLÍÐ SIGURÐUR EINARSSON arkitekt LAG BYGGÐAR Hugmynd aö skipulagstillögu fyrir Setbergshlíö. VERKIÐ Á komandi misserum munu SH-verktakar hf. standa fyrir framkvæmdum á skipulagi og byggingu um 100 íbúöa í svokallaðri Setbergshlíð í Setbergshverfi í Hafnarfirði. Saga skipulagsins er sú að 1989 hélt Hafnarfjarðarbær einskonar alútboð á landinu, þ.e.a.s. að loknu forvali verktaka, skiluðu aðilar inn skipulagsdrögum með verðtilboði í landið. Sá verktaki sem fengi verkið, skyldi síðan sjá um alla þætti verksins, allt frá skipulagi til afhendingar síðustu íbúðar. Fjórir verktakar skiluðu tillögum og varð niðurstaðan eins og fyrr er getið sú, að samið var við SH-verktaka. SKIPULAGSSVÆÐIÐ OG STAÐHÆTTIR Skipulagssvæðið er sunnan við Setbergsbæinn, ofan við Hlíðarberg sem er safnbraut byggðar í sunnanverðu Setbergslandi. Svæðið blasir við þegar ekið er í gegnum bæinn um Reykjanesbraut frá suðvestri. Landinu hallar til suðvesturs og afstaða gagnvart sól er því hagstæð. Víðsýnt er af svæðinu og útsýni er sérlega tilkomumikið. Um helmingur landsins er brattari en 1:6 og er hann mestur 1:2. Flatarmál landsins er um 3 ha. hugmyndafræðin Sú hugmyndafræði, sem Batteríið styðst við í mótun Setbergshlíðar, miðast við að finna og ákveða nokkra áhersluliði í skipulagsáætluninni og vinna þá lagskipt, þ.e. nokkuð óháða hvern öðrum. Skipulagsvinnan eða „lagasmíðin” felst í því að lögin eru lögð saman og þeir árekstrar, sem þá verða, mynda æskilegan margbreytileika. í skipulagslegum skilningi er því hugtakið árekstur notað hér á jákvæðan hátt. Þessi hugmyndafræði er einkum eignuð arkitektinum BernardTschumi, en um hanafjallaði undirritaður ígrein um Parc de la Villette, í París í A&S 3. tbl. 9. árg. Hugmyndafræði þessi á sér stækkandi hóp fylgismanna meðal arkitekta, og í seinni tíð meðal framkvæmdaaðila. Meðal annars eru frændur okkar Danir að vinna að hverfi með 1000 íbúðum í noröurhluta Árósa sem hefur hugmyndafræði Tschumis að leiðarljósi. í þau skipti sem Batteríið hefur unnið út frá þessari hugmyndafræði, hefur landhalli átt stóran þátt í tillögugerðinni og gefið okkur sjálfkrafa það lag sem við köllum lag hæðarlína. Þarna er að finna hluti/starfsemi sem að okkar mati er best þjónað með að fylgja hæðarlínum. Veðrið á stóran þátt í að móta líf okkar íslendinga, og áhrif þess á skipulagsvinnuna því afar mikilvæg. Skjólmyndandi hlutum er stillt uppþvertá verstu vindáttir, óháð hæðarlínum. Þannig eru skjólvegg- irnir í sinni andstöðu við landslagið með í að undirstrika yfirborð 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.