Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 86

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 86
Skipulagsuppdráttur. þess.Gott dæmi um slíkt eru hraðbrautirnar í Sviss, en þar er landslagið eitt lag og hraðbrautirnar annað. Þessi lög vinna „óháð” hvort öðru. Vegurinn sker sig í gegnum fjöll eða svífur yfir dali og þetta mannlega inngrip er sérlega áhrifamikið og gefur landslaginu mælikvarða um leið og það undirstrikar yfirborð þess. í tillögu sem Batteríið gerði ásamt Þráni Haukssyni og Jóni Otta Sigurðssyni í samkeppni um skipulag Geldinganes var unnið með lag skjólbelta sem gróður. í svo stóru skipulagi er nauðsynlegt að taka sérstakt tillit til skjólmyndunar íjaðri hverfa. Þar var hugmyndin að hefjast strax handa við að planta skjólbeltum sem að megin- uppbyggingu væru úr sígrænum trjám. Þegar farið væri að byggja nesið, væri gróðurinn farinn að hafa veruleg áhrif á veðurfar. í Setbergshlíðinni fær hluti bygginganna það hlutverk að mynda skjól. HUGMYND SETBERGSHLÍÐAR Lag hæðarlína: Þar sem landhalli er afgerandi þáttur í Setbergs- hlíð, myndar hann sjálfkrafa lag hæðarlína, sem eru landslagsforsendur með sérlega góðri afstöðu gagnvart útsýni og sól. Inn í þetta lag falla skipulagsþættir, sem er best þjónað með að fylgja hæðarlínum, fyrst og fremst húsagötur, með legu samsíða hæðarlínum. LAG LÍNA OG FLATA Bogalínan er skjólveggurinn sem grípur utan um svæðið. Hún er tveggja til þriggja hæða sambýlishús sem marka nyrðri og eystri jaðar svæðisins. Byggingarnar veita skjól gegn norðlægum og aust- lægum vindáttum. Heildaryfirbragð þeirra inn að svæðinu fær opið og vingjarnlegt viðmót, sem verður tryggt með samræmdri arkitektónískri meðhöndlun. Bein lína, göngustígurinn eða trappan, tengir efra og neðra svæði saman. Línurnar marka innra samhengi byggðar. Fletirnireru leiksvæði af fyrirfram ákveðinni stærð, þarsemgera þarf sérstakt inngrip í hæðarlínurnar. 84 LAG BYGGÐAR Net er lagt yfir svæðið og fellur stefna netsins saman við Hlíðarberg, safnbrautina neðan svæðisins sem er samsíða hæðarlínum. Netið er lag jafnhárrar íbúðarbyggðar, lagt yfir hæðarlínurnar og skorið úr því eftir þörfum. Húshæðum er haldið niðri til þess að áhrif skuggamyndunar verði sem minnst og að allar íbúðir njóti hins fagra útsýnis. Lag byggðar og lag lína og flata marka mannlegt inngrip í land- slagið, andstaða sem undirstrikar yfirborð þess. SKIPULAGIÐ Svæðið er einstætt hvað varðar útsýni og legu gagnvart sólu. Meginhugmynd deiliskipulagsins tekur mið af því að nýta þessi gæði á sem bestan hátt. íbúðarbyggðin leggur sig í hlíðina í skjóli bogaveggsins. Grænt svæði teygir sig inn í byggðina frá suðri og markar eðlileg skil á svæðinu - neðri byggð með stallahúsum og efri byggð með einbýlishúsum. Bogaveggurinn og aðalgöngustígurinn, trappan, tengja byggðirnar saman. ÍBÚÐARHVERFIÐ Umferð og aðkoma: Aðkoma að neðri byggðinni, sem telur 35 íbúðir, er um 2 götur sem liggja samsíða safngötum. Bílum er lagt framan við bílageymslur. Bílgeymslurnar eru á neðstu hæð í stalla- húsunum, og í raðhúsum, neðsta hluta bogaveggsins. Aðkoma að efri byggðinni er úr norðri um Klukkuberg, sem heldur áfram í gegnum bogavegginn, inn á svæðið. Bílum er lagt beggja vegna götunnar, ýmist á sjálfstæð stæði eða framan við bílskúra. í efri byggð eru 68 íbúðir. BYGGÐIN í hverfinu verður mjög blönduð byggð, þ.e. 9 einbýlishús, 6 raðhús, 32 íbúðir í stallahúsum og 56 íbúðir í fjölbýli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.