AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 20
gefinn kostur á að koma með ábendingar til stýrihópsins. NÚVERANDI STAÐA í FERÐAÞJÓNUSTU Gjaldeyristekjur Hlutur ferðaþjónustu í útfluttri vöru og þjónustu er að aukast og var árið 1995 u.þ.b. 11%. Heildargjald- eyristekjur af ferðaþjónustu árið 1995 voru u.þ.þ. 18,7 milljarðar. Hlutdeild gjaldeyristekna í heildarveltu atvinnugreinarinnar er áætluð um 55%. Hinir þættirnir eru tekjur atvinnugreinarinnar af innanlandsferða- mönnum og af utanferðum fólks með búsetu á íslandi. Framlag ferðaþjónustunnar til landsfram- leiðslu hefur hins vegar verið á bilinu 3-3,5% á undan- förnum árum, syo og hlutur hennar í launum og launa- tengdum gjöldum. Heimild: Þjóðhagsstofnun. ÁRSVERK Ársverk í ferðaþjónustu voru samkvæmt mati Þjóó- hagsstofnunar árið 1994 um 4000 talsins, eða um 3% af heildarársverkum. Athygli vekur að þrátt fyrir nær tvöföldun í umfangi greinarinnar sl. áratug hafa áætluð ársverk nær staðið í stað. Hlutfall ársverka í ferðaþjónustu er í alþjóðlegum samanþurði fremur lágt. Erfitt er að meta hvaða áhrif það muni hafa á ársverk í ferðaþjónustu, nái sett markmið fram að ganga. Fjöldi ársverka í ferðaþjónustu fór vaxandi fram til ársins 1987 en eftir þann tíma hefur vöxtur ársverka ekki haldist í hendur við fjölgun ferðamanna og aukn- ingu gjaldeyristekna. Fjöldi ársverka í ferðaþjónustu var skv. upplýsingum þjóðhagsstofnunar 3.775 árið 1993. Hlutur hótela og veitingastaða í heildar- ársverkum feróaþjónustunnar er rúmlega 40%. Ársverk tengd samgöngum á landi og í lofti eru um 30%. Uppgangur hjá Flugleiðum undanfarið hefur leitt til fjölgunar starfsmanna. FJÖLDI FERÐAMANNA Ferðaþjónusta hefur verið í örri þróun á íslandi síðastliðin ár. Umfang greinarinnar hefur aukist mikið í fjölda erlendra ferðamanna (gesta) og í gjaldeyris- tekjum. Einnig hafa ferðalög innanlands tekið fjör- kipp. Framboð alls kyns ferðaþjónustu á íslandi hefur aukist mikið, svo og sætaframboð flugfélaga í áætlun- ar- og leiguflugi til landsins. 2. Þróun ó fjölda erlendra gesta til Islands 1970-1995. Heimild: Utlendingaeftirlitið. Upplýsingar um ferðaþjónustu á íslandi eru af skorn- um skammti og því erfitt að gera sér nákvæmlega grein fyrir stöðu hennar. Helstu viðmiðunarstærðir hafa verið skráning Útlendingaeftirlitsins á komum farþega til landsins með flugi, ferjum og skemmtiferðaskipum, upplýsingar Seðlabanka íslands um gjaldeyristekjur og gistináttatalning Hagstofu íslands frá 1986, sem gefur nokkra hugmynd um samsetningu, dvalartíma og ferða- hegðun ferðamannanna. Við vitum t.d. að innan- landsferðamenn eru stærsti viðskiptavinahópur ís- lenskrar ferðaþjónustu og fjölmennasti hópurinn frá einstöku landi eru Þjóðverjar. DREIFING FERÐAMANNA EFTIR ÁRSTÍÐUM Helstu vandamál ferðaþjónustu á íslandi sem stendur eru stutt háönn, ónóg dreifing ferðamanna um landið og mismunandi arðsemi ferðaþjónustufyrirtækja, 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.