AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 26
Þróunin í Kvosinni hefur hinsvegar ekki verið jafn- ánægjuleg og við fyrrnefndar götur. Sérverslanirnar sem áður settu svip á svæðið eru nú óóum að hverfa en matsölustaðir, kaffihús og skemmtistaðir að ná yfirhöndinni. Þetta er óæskileg þróun frá sjónarmið- um ferðaþjónustunnar (sem og fyrir heimamenn) þar sem fjölbreytt þjónusta auðgar mannlíf og færir ferða- manninn nær fbúum svæðisins. En nú virðist vera von um betri tíð í þessum efnum. Eins og áður sagði stendur yfir endurskoðun á aðal- skipulagi Reykjavíkur fyrir tímabilið 1996-2016. í greinargerð með skipulaginu eru sett eftirfarandi markmið: ■ Efla menningarstarfsemi í miðborginni. ■ Stuðla að stjórnsýslu í miðborginni. ■ Tryggja samhangandi verslunarsvæði í miðborg- inni. ■ Styrkja sögulega fmynd Kvosarinnar. ■ Efla hlutverk miðbæjarins f ferðaþjónustu. ■ Gera miðborgina aðlaðandi til útivistar og afþrey- ingar. ■ Tryggja búsetu í miðborginni. Öll ofangreind markmið styrkja miðborgina sem að- dráttarafl fyrir ferðamenn jafnt erlenda sem innlenda. Öll menningarstarfsemi, hvort sem um er að ræða á sviði lista, menningararfs, sögu eða skemmtana, er eitt besta „tækið” til að fá ferðamenn til að lengja við- dvöl sína á hverjum stað. Öflug þátttaka almennings í Reykjavík í menningarviðburðum vekur athygli erlendra ferðamanna jafnt sem innlendra enda nota íbúar landsbyggðarinnar gjarnan tækifærið á ferðum sínum til borgarinnar til að njóta fjölbreyttrar menning- ar. Ein besta aðferðin til að skapa góða ímynd er að vekja rækilega athygli á lifandi og fjölbreyttu menn- ingarlífi. Staðsetning stjórnsýslu í miðborginni styrkir miðborg- arstarfsemina því enda þótt samskipti manna á meðal fari í vaxandi mæli fram í gegnum fjarskipti ýmisskonar kallar þjónusta stjórnsýslunnar oft á persónuleg sam- skipti. Þeir sem eiga erindi við stofnanir í miðborginni nota auk þess oft tækifærið til að versla o.fl.. Fólk gerir sér sífellt betur grein fyrir mikilvægi versl- 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.