AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Qupperneq 28
HULDA ÓLAFSDÓTTIR SJÚKRAÞJÁLFARI VINNUVERND í VERKI EITT TÖLVUBORÐ TAKK! Dæmi um gott fyrirkomulag á vinnuborði. BorSplöturnar fyrir skjá, hnappaborð og mús eru stillanlegar. Fyrir nokkrum árum hélt undirrituð fyrirlestur um vinnuaðstæður við tölvu fyrirstarfs- menn í stórri opinberri stofnun. Fyrirlest - urinn var haldinn tvisvar til að tryggja að allir starfsmenn gætu tekið þátt ífræðslunni. Þar benti ég starfsmönnum meðal annars á að tölvuaðstaða væri víða ófullnægjandi innan stofnunarinnar. Áhersla var lögð á að við framtíðarinnkaup á tölvuborðum yrði vandað til innkaupa. Einnig var hvatt til endurs- koðunar á skipulagningu vinnuaðstæðna við tölvur. Þegar ég að loknum seinni fyrirlestrinum er að kveðja skipuleggjendur stoppar sendiferðabíll fyrir framan dyrnar og menn fara að bera inn tölvuborð. Mér verður starsýnt á borðin og sé að þetta eru borð sem ég get ekki mælt með, m.a. vegna takmarkaðra stilli- möguleika. Áður hafði ekki komið fram að búið væri að panta ný tölvuborð. Ég spyr strax viðmælendur mína hvernig standi á því að þessi borð séu keypt þar sem þau voru ekki ódýrari en borð sem vel var hægt að mæla með. Það var kallað í innkaupastjór- ann sem sagðist lengi hafa keypt þessi borð og að seljandinn mælti með þeim. Innkaupastjórinn varð að sjálfsögðu svekktur yfir því að fá ekki betri upplýs- ingar frá seljanda. ÁBYRGÐ OG SKYLDUR í framhaldi af þessari reynslu hef ég velt fyrir mér hver sé ábyrgð seljenda og hönnuða. Eru hönnuðir vakandi fyrir þeirri ábyrgð sem þeir hafa við hönnun búnaðar að hann hæfi settum reglum og leiðbein- ingum hverju sinni? Fylgjast seljendur nægilega vel með þannig að þeir selji ekki vinnustöðum búnað sem Vinnueftirlitið gerir síðan athugasemdir við sem ófullnægjandi? REGLUR Reglur um skjávinnu voru samþykktar af félagsmála- ráðherra í september 1994. Þar er fjallað um hvaða lágmarkskröfur eru gerðar til vinnustaða þar sem unnið er við tölvur að staðaldri. í viðauka reglnanna kemur fram hvaða kröfur eru gerðar til búnaðar, um- hverfis og aðlögunar starfsmanns og búnaðar. í bæklingi Vinnueftirlits ríkisins: Vinna viðtölvu, frá1995 er fjallað um ýmis atriði sem hafa áhrif á starfsum- hverfið þar sem unnið er við tölvur og bent álausnir til úrbóta. Þessi bæklingur var sendur til kynningar til innanhúss- og húsgagnaarkitekta, framleiðenda og seljenda tölvubúnaðar og húsbúnaðar tengda tölvuvinnu. Einnig var hann sendur ýmsum faghópum og fleirum. Samkvæmt reglum um skjávinnu þarf borðrými að vera nægjanlega stórt fyrir hnappaborð, mús, skjala- haldara og til að hvíla hendur á ef þörf þykir. Flæð skjásins þarf að laga að starfsmanninum þannig að hann lúti höfði sem minnst við að horfa á skjáinn.Best- ar eru vinnuaðstæðurnar þar sem hægt er að hæða- stilla hverja borðplötu fyrir sig, þ.e. plötu fyrir hnappa- borð, skjá og mús. Það er nauðsynlegt að sitja á góðum vinnustól þar sem hægt er að stilla hæð og halla setu og baks. Vinnustól á að stilla oft á dag eftir verkefnum sem 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.