AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Síða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Síða 43
heimta verð sem er einungis sjónarmun lægra en á fullkomnum hótelum sem standast alþjóðlegar kröfur. ÞJONUSTAN Hin þekkta bandaríska hótelkeðja Marriott sendir á hverju ári út kannanir til 800.000 viðskiptavina sinna til að inna þá eftir skoðun þeirra á þjónustu keðjunnar. (Schaff 1995) Um 250.000 svara þannig að fyrirtækið fær mjög áreiðanlegar upplýsingar um hvað gestum líkar og mislíkar. Á grunni þessara svara hefur keðjan skilgreint gæði í þjónustu frá sjónarhóli viðskiptavin- anna.í fimm efstu sætunum um mikilvæg atriði eru: 1. Hraði við innritun 2. Hreinlæti 3. Peninganna virði 4. Vingjarnleiki 5. Morgunverður (Speed atcheck in) (Cleanliness) (Value for money) (Friendliness) (Breakfast) Lítum nú á hvernig íslensk hótel standast þessar kröfur. 1. Krafan um hraða við innritun er tilkomin frá gest- um sem eru að komast í gistingu eftir oft langt ferða- lag með öllum þeim töfum og hnökrum sem slíku ferðalagi fylgja. Það er því það síðasta sem þeir vilja, að lenda í langri biðröð eftir því að fá lykilinn að herberginu. Þvl miður gera reglur Útlendingaeftir- litsins um að gestir utan EES skuli fylla út eyðublað við komu til landsins þetta oft erfitt fyrir þann hóp, en hefur þó skánað verulega því allt fram á síðasta ár var krafa um að allir nema norðurlandabúar fylltu út slík eyðublöð. Hið hefðbundna innritunarkort hótel- anna getur gestur á flestum stöðum fengið með sér upp á herbergi og skilað því svo næst þegar hann kemur niður. Þetta er samt atriði sem þarf að laga, því ekkert ætti að mæla gegn því að eyðublöð Útlend- ingaeftirlitsins séu fyllt út í flugvélinni á leið til landsins og skilað við vegabréfaskoðun, líkt og tíðkast víða erlendis. 2. Hreinlæti. Þetta er atriði sem flestir íslenskir gististaðir fá hæstu einkunn fyrir. Óvlða í heiminum er jafnvel hugsað um að þrlfa, þó viðhaldi sé stund- um ábótavant. 3. Peninganna virði. í Reykjavík er það víða hægt. Gisting á betri hótelum I Reykjavík er alls ekki dýrari en á sambærilegum hótelum erlendis. Það er hins 5.400 kr. herbergi á nótt meS morgunmat. Hótel I Reykjavík, þar sem samkeppni ríkir. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.