AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Síða 47

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Síða 47
 Hunkubakkar - dæmi um stað sem iórum sumarhúsum FERÐAÞJONUSTA BÆNDA þróun í 30 ár SÖGULEGT SAMHENGI Þegar á sjöunda áratugnum var mönnum Ijóst að atvinnulíf til sveita á íslandi var óæskilega einhæft og þegar heyrast tóku raddir um framleiðslutakmarkanir í hefðbundnum landbúnaði fóru menn að velta fyrir sér hugsanlegum nýjungum í starfsemi bænda. Árið 1964 kynnti Birgir Þorgilsson, núverandi formað- ur Ferðamálaráðs íslands, sér uppbyggingu ferða - þjónustu bænda í Danmörku. Ári síðar flutti hann þessa þekkingu til íslands í umboði og á vegum Flugfélags íslands. Á tímabilinu 1965-1972 stóð Flugfélag íslands fyrir markaðssetningu á gistingu og afþreyingu á sveitabæjum á íslandi, en fjöldi ferða- þjónustubæjanna var frá 5 - 30 bæir. Árið 1972 voru Flugfélag íslands og Loftleiðir sam- einuð í eitt félag, Flugleiðir hf. Nýja félagið hafði aðrar áherslur en Flugfélag íslands og hætti að mestu kynningu á ferðaþjónustu í sveitunum. Það var eðlilegt, enda átti nýja félagið tvö hótel í Reykjavík og lagði áherslu á flug milli meginlands Evrópu og Bandaríkjanna. Gistinóttum hjá bændum fækkaði því á næstu árum á sama tíma og komum erlendra ferða- mannatil íslands fjölgaði um 13%. 45 ÞORDIS EIRIKSDOTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.